Hann er almennt þekktur sem vinsælasta afbrigðið af blackjack í heimi, en Classic Blackjack er bara eitt margra afbrigða af net-blackjack sem eru í boði á borðunum okkar. Vertu með í fjörinu á einspilara- og fjölspilaraborðum núna!
Í Classic blackjack eru átta 52-spila stokkar notaðir. Stokkarnir eru stokkaðir saman fyrir hverja hönd sem er gefið í og gjafarar fá ekki holuspil. Gjafarar verða að taka spil á öllum tölum sem eru samtals 16 eða undir sem og á mjúkum 17 (hönd sem er með ás sem er annað hvort samtals sjö eða sautján) og ef þú hittir á blackjack færðu greitt út á stuðlinum 3:2.
Ef hönd spilarans tapar fyrir blackjack er aðeins upprunalega lágmarksboðið tekið og öðrum valfrjálsum aukaboðum sem ekki hafa sprungið (splittum og tvöföldunum) verður skilað til baka vegna pattstöðunnar (e. push).
Lágmarksboðið (e. bet) gildir á borðum í Classic Blackjack en fleiri boðmöguleikar opnast á meðan höndin stendur yfir. Spilarar geta tvöfaldað á hvaða tveggja spila hönd sem er, sem þýðir að þú getur tvöfaldað upprunalega boðið, svo framarlega sem þú ert tilbúinn að „standa“ eftir að fá bara eitt spil gefið í viðbót.
Spilarar geta líka splittað (skipt) tveimur spilum ef þau eru par eða jafnhá. Svo ef þú færð gefna níu-níu, kóng-drottningu, sjöu-sjöu, eða gosa-tíu t.d., þá geturðu búið til tvær hendur til þess að leggja aukalega undir á þær sömu upphæð. Hér eru nokkrar aðrar reglur um að splitta:
Þegar spilað er á borðum í Classic Blackjack geta spilarar ekki gefist upp (e. surrender). Hinsvegar, ef þú heldur að gjafarinn sé að fara hitta á blackjack, þá geturðu líka keypt tryggingu. Þetta þýðir að ef gjafarinn skyldi svo hitta á blackjack, að þú fáir greitt 2:1 á boðið þitt.
Fræðilegt vinningshlutfall spilara (e. return to player - RTP) í Classic blackjack er 99,41%. Til að lesa nánar um hvernig á að spila leikin, kíktu þá á síðuna okkar um blackjack-reglur.