pokercasinosports

Reglur í Live American Roulette

Borð í lifandi rúllettu er aðalatriðið í öllum raunverulegum spilahöllum en þessi sígildi kasínóleikur frá 19. öld er enn ótrúlega vinsæll. Kynntu þér allt sem þú þarft að vita um hvernig þú nýtur þessa frábæra leiks með lifandi gjöfurunum okkar.

Leikurinn og reglur leiksins

Live Casino býður upp á American Roulette (ameríska rúllettu), leik sem notast við hjól með 38 vösum sem eru númeraðir frá núlli til 36. Ólíkt því sem er í European Roulette (evrópskri rúllettu) er ameríska útgáfan bæði með einföldu núlli og tvöföldu núlli.

Þú getur lagt undir ýmis samsett veðmál, á einstakar tölur eða töluhópa. Þetta gerist allt á þeim enda borðsins sem kallast innri hlutinn (e. inside section).

Hinn svokallaði ytri hluti (e. outside section) býður einnig upp á ýmis pör veðmála, sem hvert nær yfir 18 tölur. Þessi innihalda háar/lágar tölur, sléttar/odda, og rauðar/svartar.

Það eru líka sex 12 númera veðmál - þekkt sem dálka- og tylftaveðmál - sem og nokkur 17 tölu veðmál á ýmsa hluta rúllettuborðsins.

Til að læra meira um hvernig þú spilar leikinn, sem og á alla ólíku möguleikana til að leggja undir á rúllettuborðið, skaltu vinsamlegast kíkja á síðuna okkar um aðalsíðuna fyrir reglur í rúllettu.

Tegundir borða

Borðin okkar í Live American Roulette eru í gangi allan sólarhringinn. Fjölbreyttar bitastærðir/upphæðir (e. stakes) eru sem henta öllum spilurum og borðategundir eru m.a. Private Roulette (aðeins fyrir spilarana okkar), Auto/Slingshot Roulette (þar sem boltanum er skotið sjálfvirkt inn í hjólið), Immersive Roulette (þar sem fjölmargar myndvélar og hægar myndklippur ná að sýna þér hvert einasta skopp og hopp kúlunnar í háskerpu) og svo hefðbundin American Roulette með lifandi gjöfurum/croupier.