pokercasinosports

Það hitnar heldur betur í kolunum í sumar.

Byrjaðu sumargleðina með Summer Festival (Sumarhátíð). Þar færðu tækifæri til að vinna rjúkandi hlut í yfir $50.000 sem skiptist yfir á tvo einstaka verðlaunaútdrætti.

  • $25.000 hlutaverðlaunaútdráttur 1 (e. Shared Prize Draw 1) – 30. júní 2024 kl. 20:00 BST (breskur sumartími)
  • $25.000 hlutaverðlaunaútdráttur 2 – 7. júlí 2024 at 20:00 BST

Til að tryggja þér pláss í útdráttum Summer Festival þarftu bara að staðfesta þátttöku í gegnum áskoranagluggann (e. Challenges Window) og leggja undir $50 í einhverjum að þínum uppáhalds spilakassaleikjum.

Í hvert sinn sem þú gerir það færðu miða í útdrátt þeirrar viku og tækifærið til þess að vinna hlut í „Summer Festival $50.000“ - Það eru $25.000 í boði í hvorri viku.

En það er samt ekki allt og sumt…

Þú getur líka unnið þér inn daglega snúninga í „Mega Wheel“.

Kláraðu áskorunina fimm sinnum og þá ræsirðu það. Hver snúningur tryggir þér vinning, þar sem bæði peningar og frísnúningar eru í boði.  

Vinnur þú $10 sem eru hæstu verðlaun dagsins? (Mega Wheel takmarkast við einn snúning á dag).

Það er ekki bara að hækka hitastigið þarna úti því það eru glóandi heitir vinningar í verðlaun í Casino í sumar. Verður þú með í hasarnum?

Skilmálar

Hvað er í boði

Spilarar sem ljúka Casino-áskorun á meðan tilboðstímabilið stendur yfir, eins og það er skilgreint hér neðar, geta sótt sér aðgang í vikulegan útdrátt „Summer Festival“ (Sumarhátíðarútdrátt) og átt möguleika á því að vinna peningaverðlaun. Þegar spilarar hafa safnað 5 miðum í útdrátt Summer Festival ræsa þeir líka svokallað Mega Wheel þar sem er tryggt að þeir fái aukaleg verðlaun af handahófi til viðbótar, sem koma í peningum eða frísnúningum.

Hvenær fer tilboðið fram

Þetta tilboð er í gangi frá 10:00 BST (breskur sumartími) 26. júní til 20:00 BST 7. júlí 2024. Hvert dagur hefst kl. 00:00 BST og lýkur lýkur kl. 23:59 BST.

Hver á rétt á að taka þátt og hvernig getur þú tryggt þér þátttökurétt

Tilboðið er í boði fyrir alla spilara sem eru með virkan og auðkenndan raunpeningaaðgang á PokerStars.

Spilarar verða að staðfesta þátttöku í tilboðinu í áskoranaglugganum (e. Challenges Window) og ljúka svo Casino-áskoruninni með því að leggja undir samtals $50 í hvaða spilakössum sem er. Aðeins þarf að staðfesta þátttöku einu sinni á meðan tilboðið stendur yfir. Allir spilakassaleikir sem eru spilaðir áður en þátttaka er staðfest teljast ekki með upp í árangurinn/framganginn.

Það eru engin takmörk á því hversu mörgum sinnum spilari getur lokið áskoruninni á meðan tilboðstímabilið stendur yfir.

Tilboðið sótt og notað

Eftir að hafa tekist að ljúka við Casino-áskorunina eru spilarar skráðir sjálfkrafa í næsta vikulega útdráttinn í Summer Festival sem fer fram á sunnudögum kl. 20:00 BST, þar sem 1.510 vinningshafar verða valdir af handahófi og hver þeirra vinnur peningaverðlaun. Allar nánari upplýsingar um verðlaunin sem eru í boði má finna í áskoranaglugganum. 

Eftir að hafa lokið Casino-áskoruninni fimm sinnum fá spilarar einnig strax snúning í Mega Wheel í gegnum glugga sem sprettur upp hjá þeim. Spilarar verða að samþykkja snúninginn og nota hann strax, eða sækja hann seinna og nota hann þá í gegnum valseðilinn „My Rewards“. Snúningar í Mega Wheel renna út 24 klukkustundum eftir að þeir eru gefnir út og takmarkast við einn á dag fyrir hvern spilara. Verðlaun verða veitt eins og hér segir:

Verðlaun Frísnúningsleikir Líkur á að komi upp
 $10 í peningum   12,5%
$5 í peningum   18,75%
  20x $0,20 frísnúningar
  Cashzuma og Diamond Stars Classic 31,25%
  10x $0,20 frísnúningar
  Cashzuma og Diamond Stars Classic 25%
  5x $0,20 frísnúningar
  Cashzuma og Diamond Stars Classic 12,5%

Vinningssnúningar verða veittir sem verðlaun sem eru frísnúningar (e. Free Spins) eða peningur og verðlaunin verða strax lögð inn á Stars Account-reikning spilarans. Ef upp koma tæknileg vandamál verða verðlaunin millifærð um leið og búið er að leysa úr málinu.

Frísnúningar (e. Free Spins) renna út 48 klukkustundum eftir að þeir hafa verið greiddir út. Eftir að þeir renna út tapast allir snúningar og væntanlegir vinningar sem eru eftir.

Veðmálsskilyrði og takmarkanir eftir leikjategundum

Peningaverðlaun sem eru veitt í tengslum við þetta tilboð fela ekki í sér neinar takmarkanir eða veðmálsskilyrði og er hægt að nota í hvaða leikjum sem er.

Frísnúninga sem vinnast er aðeins hægt að nota til að spila í tilteknum leikjum og er ekki hægt að skipta í peninga eða frísnúninga í öðrum leikjum. Vinningar úr frísnúningum verða greiddir um leið og allir snúningarnir hafa verið spilaðir og verða veittir sem peningur með engum takmörkunum á úttektir eða veðmálsskilyrði.

Hvað annað þarftu að vita

Keppendapotturinn í hverjum Summar Festival útdrætti samanstendur í heildina af spilurum sem taka þátt í gegnum heimasíður PokerStars .COM, .UK, og .RO. 

Framboð leikja gæti verið mismunandi eftir tækjum.

Kíktu hér til að fá nánari upplýsingar um frísnúninga.

Kíktu hér til að skoða almenna kynningarskilmála.