Það er búið að pakka gjöfunum þínum, tréð er skreytt og kalkúnninn er að þiðna. Nú getur áhlaupið hafist fyrir alvöru.
Jólin eru að taka við og Xmas Rush mætir með mikið úrval af kasínóáskorunum sem þarf að klára.
Það eru 16 áskoranir sem þarf að klára í réttri röð og eftir að þú hefur gert það opnarðu hvelfinguna (e. Vault) og færð aðgang í útdráttinn. Það eru allt að $5.000 í verðlaun í troðfullum $50.000 verðlaunapotti.
Mundu að þú getur staðfest þátttöku í áskorununum í áskoranaglugganum (e. Challenges Window) þínum hvenær sem er.
Það besta er svo að þú færð meira að segja aukalega frísnúninga og peningaverðlaun þegar þú færist nær markmiðinu, þar á meðal 5x $0,10 frísnúninga þegar þú staðfestir þátttöku.
Þetta er samt ekki það sem þetta snýst um.
Kláraðu allar áskoranirnar og Xmas Rush heldur þá áfram að standa undir nafni með því að færa þér gleðina. Ekki aðeins færðu að opna hvelfinguna heldur færðu líka miða í $50.000 Xmas Rush verðlaunaútdráttinn 1. janúar.
Allt að $5.000 gætu orðið þín eign.
Þetta er frábær leið til að taka á móti jólunum og byrja nýja árið.
Hvað er í boði
Tilboðið „Xmas Rush“ (Jólaáhlaup) inniheldur 16 áskoranir settar fram sem kort sem skipt hefur verið upp í fjórar raðir (hjól) og fjóra dálka.
Spilarar sem taka þátt í tilboðinu Xmas Rush á meðan tilboðstímabilið stendur yfir, eins og það er skilgreint hér á eftir, fá fimm frísnúninga (e. Free Spins) þegar þeir staðfesta þátttöku og vinna verðlaun fyrir hvert sett af fjórum loknum áskorunum á hjóli og aukaleg verðlaun fyrir að ljúka öllu kortinu. Upplýsingar um verðlaun má finna hér fyrir neðan.
Hvenær fer tilboðið fram
Þetta tilboð er í gangi frá 00:00 GMT 9. desember til 23:59 GMT 31. desember 2024.
Hver á rétt á að taka þátt og hvernig getur þú tryggt þér þátttökurétt
Tilboðið er í boði fyrir alla spilara sem eru með virkan og auðkenndan raunpeningaaðgang á PokerStars.
Til að taka þátt í tilboðinu og láta mæla árangurinn/framganginn sinn verða spilarar að staðfesta þátttöku í gegnum áskoranagluggann (e. Challenges Window) og svo ljúka mismunandi áskorunum á hverju hjóli með því að spila spilakassaleiki. Það eru fjórar áskoranir í boði sem hægt er að ljúka á hverju hjóli. Spilarar verða að ljúka áskorunum í réttri röð. Ekki er hægt að ljúka mörgum áskorunum í einu.
Aðeins þarf að staðfesta þátttöku einu sinni í upphafi. Veðmál sem eru lögð undir áður en þátttaka er staðfest munu ekki teljast með upp í árangurinn.
Veðmálsskilyrði og takmarkanir eftir leikjategundum
Áskorunum Xmas Rush er aðeins hægt að ljúka með því að spila spilakassaleiki, eins og hér segir:
Númer áskorunar | Áskorun |
---|---|
1 2 3 4 | Staðfesta þátttöku Leggja undir $10 Hitta á 5x margfaldara Vinna 10 snúninga |
5 6 7 8 | Leggja undir $20 Hitta á 10x margfaldara Spila 100 snúninga Vinna 30 snúninga |
9 10 11 12 | Leggja undir $30 Hitta á 20x margfaldara Spila 200 snúninga Vinna 2 snúninga í röð |
13 14 15 16 | Leggja undir $50 Hitta á 30x margfaldara Spila 300 snúninga Vinna 3 snúninga í röð |
Lágmarksveðmál upp á $0,20 á hvern snúning gildir um allar umferðir sem gilda til þátttöku.
Spilarar geta aðeins klárað hverja af þessum áskorunum einu sinni.
Tilboðið sótt og notað
Eftir að þátttaka hefur verið staðfest fá spilarar fimm frísnúninga, að andvirði $0,50 samtals.
Spilarar fá svo verðlaunin sín strax og þeir hafa lokið við hvert hjól, þ.e. ein verðlaun fyrir hverjar fjórar loknar áskoranir, sem eru þá annað hvort föst verðlaun eða verðlaun byggð á líkum eins og hér segir:
Líkur fyrir „Mystery Chest“ eru eins og hér segir:
Verðlaun | Frísnúningsleikur | Líkur |
---|---|---|
$100 í peningum | 1,00% | |
$10 Casino Instant-bónus | 15,00% | |
15x $0,20 frísnúningar | Cashzuma, Diamond Stars Classic | 18,00% |
10x $0,20 frísnúningar | Cashzuma, Diamond Stars Classic | 20,00% |
15x $0,10 frísnúningar | Cashzuma, Diamond Stars Classic | 22,50% |
10x $0,10 frísnúningar | Cashzuma, Diamond Stars Classic | 23,50% |
Líkur fyrir hvelfingu (e. Vault) eru eins og hér segir:
Verðlaun | Líkur |
---|---|
$100 í peningum | 1,00% |
$20 í peningum | 8,00% |
$15 í peningum | 18,00% |
$10 í peningum | 21,00% |
$5 í peningum | 52,00% |
Eftir að hafa lokið öllum 16 áskorununum fá spilarar líka miða í útdrátt sem fer fram 1. janúar kl. 00:05 GMT, þar sem 2.840 vinningshafar verða valdir af handahófi og hver þeirra fær peningaverðlaun, samkvæmt töflunni hér á eftir:
Peningavirði | Fjöldi verðlauna |
---|---|
$5.000 | 1 |
$1.000 | 9 |
$500 | 10 |
$100 | 20 |
$50 | 100 |
$20 | 700 |
$5 | 2.000 |
Öll verðlaun verða millifærð í kistu (e. Chest). Spilarar þurfa að opna kistuna til að sækja vinningana sína. Óopnaðar kistur renna út (e. expire) 72 klukkustundum eftir útgáfu.
Frísnúninga er aðeins hægt að nota til að spila í tilteknum leikjum og er ekki hægt að skipta í peninga eða frísnúninga í öðrum leikjum. Hver frísnúningur gefur veðmál að virði $0,10 eða $0,20 eins og kemur fram hér að ofan. Vinningar úr frísnúningum verða greiddir um leið og allir snúningarnir hafa verið spilaðir og verða veittir sem peningur með engum takmörkunum á úttektir eða veðmálsskilyrði. Frísnúningar renna úr gildi sjö (7) dögum eftir að þeir eru millifærðir. Eftir að þeir renna út tapast allir snúningar og væntanlegir vinningar sem eru eftir.
Casino Instant-bónus sem vinnst sem hluti af þessu tilboði er hægt að nota til að spila í hvaða Casino-leikjum sem er. Casino Instant-bónus (og allir vinningar sem gætu orðið til af upphæðum sem eru lagðar undir þegar bónusinn er notaður) renna út (e. expire) 7 dögum frá útgáfu ef veðmálsskilyrðin eru ekki uppfyllt að fullu.
Til að breyta Casino Instant-bónusnum þínum og vinningum sem geta hlotist þar af í fé sem er hægt að taka út þurfa spilarar að þéna 5 endurheimtarpunkta (e. redemption points) á hvern $1 sem fæst í veittan Casino Instant-bónus áður en bónusinn rennur út.
Þegar lagt er undir veðmál verða fjármunir teknir úr innistæðu þess Casino Instant-bónuss sem er í boði þá stundina (ef hann hefur verið tekinn til gagns í leiknum) og svo úr raunpeningainnistæðinni sem er í boði þá stundina þar á eftir.
Allir vinningar sem verða til af því sem er lagt undir með Casino Instant-bónusum teljast til hluta bónussins þar til spilari hefur unnið sér inn þá endurheimtarpunkta sem til þarf til þess að breyta bónusnum í peninga. Um leið og spilarar hafa unnið sér inn þá endurheimtarpunkta sem til þarf verður innistæðunni í Casino Instant-bónus skipt í raunverulega peninga og þeir lagðir inn á reikninginn þeirra um leið og farið er úr öllum yfirstandandi leikjalotum (e. sessions).
Peningaverðlaunum fylgja ekki nein veðmálsskilyrði og má nota í hvaða leik sem er, en þau er ekki hægt að millifæra eða framvísa.
Hvað annað þarftu að vita
Spilarar geta fylgst með hvernig þeim gengur að ljúka Xmas Rush áskoruninni í áskoranaglugganum sínum (e. Challenges Window).
Keppendahópurinn fyrir verðlaunaútdrátt Xmas Rush inniheldur alla spilara sem taka þátt í gegnum heimasíður PokerStars .COM, .EU, .UK og .RO saman.
Framboð leikja gæti verið mismunandi eftir tækjum.
Smelltu hér til að skoða yfirlit um hvernig endurheimtarpunktar eru veittir í mismunandi leikjum.
Smelltu hér til að fá nánari upplýsingar um frísnúninga.
Smelltu hér til að fá nánari upplýsingar um Casino Instant-bónusa.
Smelltu hér til að skoða almenna kynningarskilmála.