Þetta er notað til að lýsa hvernig hægt sé að spila Blackjack þannig að gjafarinn njóti sem minnsts tölfræðilegs forskots. Þú færð tækifæri til að taka bestu ákvarðanirnar miðað við bæði þín spil og gjafarans.
Það sem við köllum hvers konar veðmál eða pening sem lagður er undir á ákveðna útkomu.
Lágmarks- og hámarksveðmál sem þú getur boðið í hvert tiltekið skipti. Það eru fjölmargar gerðir af takmörkum í boði á PokerStars.
Hönd í Blackjack er sprungin þegar heildarupphæð hennar er komin í 22 eða meira. Þegar þetta gerist, þá taparðu því sem þú hefur lagt undir.
Spilapeningar eru það sem þú notar til að spila kasínóleiki á PokerStars.
Þegar þú notar svipaða boðtækni/aðferðir og einhver sem er að vinna.
Notað til að lýsa tölu sem hefur ekki verið dregin lengi í spilalotu af Rúllettu.
Það sem sá sem gefur er almennt kallaður í leikjum eins og Rúllettu.
Það sem gjafarinn gerir til að byrja hverja hönd í Blackjack.
Greiðsla sem framkvæmd er á netinu svo hægt sé að nota hana til að spila leiki.
Gælunafn yfir tvo
Þangað sem spilum sem er hent eru sett í Blackjack leikjum. Þetta er líka merkt inn á sýndarborðin á PokerStars.
Merki sem er notað til að sýna vinningstöluna í Rúllettuleikjum. Þetta er líka merkt inn á sýndarborðin á PokerStars.
Blackjack afbrigði þar sem aðeins tveir stokkaðir spilastokkar eru notaðir. Þetta er ólíkt því sem er í öðrum afbrigðum, þar sem allt að átta stokkar eru notaðir. Þetta er leikur sem gefur spilurunum meiri líkur á vinningi.
Þetta lýsir þeim möguleika í Blackjackleik þar sem þú getur tvöfaldað veðmálið þitt, eftir að tvö fyrstu spilin hafa verið gefin. Þú færð eitt spil í viðbót, sem getur hjálpað þér að bæta höndina.
Leið til þess að lýsa forskoti sem einhver hefur fram yfir annan spilara.
Aðferð á netinu sem er notuð til að geyma upplýsingar um spilara öruggar og hólpnar frá utanaðkomandi áhættu.
Hefðbundni Blackjackleikurinn sem spilaður er í Evrópu, sem er með sex 52-spila stokka sem eru stokkaðir saman, og engin holuspil.
Lýsir boði með líkum upp á einn á móti einum (1:1). Þetta þýðir að boðið borgar til baka sömu upphæð og var lögð undir. Líka kallað jafnar líkur - slétt.
Kóngur, drottning eða gosi, eitthvað spil með manneskju/andliti.
Gælunafn a sætisstaðnum sem er lengst til vinstri frá gjafaranum og því fyrsti spilarinn sem fær gefin spil.
Þetta lýsir því þegar spilari notar endurtekið sömu stærð af veðmálum, í stað þess að breyta boðastærðunum annað slagið.
Spilin sem þú færð gefin í kasínóleik.
Í Blackjack, þá er hörð hönd hver sú hönd sem ekki inniheldur ás.
Spilari sem spilar um stóra bita (e. stakes) og leggur undir háar upphæðir.
Möguleikinn á að biðja gjafarann um annað spil. Almennt kallað að draga,.
Spil sem gefið er á grúfu til gjafarans í Blackjackleikjum.
Leið til þess að lýsa spilara sem er að vinna röð leikja.
Tala sem hefur verið dregin þó nokkuð oft í spilalotu í Rúllettu.
Veðmál sem lögð eru undir á innri hluta sýndarborðsins, sem inniheldur einstakar tölur eða töluhópa upp að sex tölum sem eru nálægt hverri annarri.
Þegar gjafari sýnir að hann sé með einn ás í Blackjack, trygging er hliðarboð þar sem helmingur upprunalega boðsins er lagt undir, sem gefur spilaranum útborgun upp á 2 á móti 1 ef að gjafarinn nær Blackjack.
Merkingar á Rúllettuborði sem sýna alla mögulega staði til að leggja undir boð.
Þar sem kasínóleikir eru skráðir í hugbúnaði PokerStars.
Að nota notandanafn þitt og lykilorð til að skrá þig inn á reikninginn þinn á PokerStars.
Mesta upphæðin sem þú mátt leggja undir í Blackjack og Rúllettuleikjum.
Þessir leikir leyfa þér að spila við hlið annarra á borðinu.
Gælunafn yfir það þegar spilari fær gefin tvö spil sem gera samtals 21. Líka kallað Blackjack.
Í Rúllettu, þá lýsir þetta boðum sem lögð eru undir á ytri hluta borðsins. Þetta leyfir þér að leggja undir boð í pörum um háar og lágar, sléttar eða odda, rauðar eða svartar tölur.
Gælunafn yfir öll mannspilin.
Upphæðin sem þér er greidd fyrir boð sem vinnur.
Gullpottur sem hækkar og safnast í þar til einhver vinnur hann, með hluta úr hverju veðmáli sem bætist í pottinn í hvert sinn.
Jöfn hönd í Blackjack á milli spilarans og gjafarans. Í þessu tilviki þá er það sem þú lagðir undir endurgreitt.
Sýndarútgáfa af raunverulegu Rúllettuhjóli.
Það sem PokerStars notar til að tryggja að allar hendur á netinu séu búnar til og gefnar af handahófi af tölvu.
Tími sem er notaður til að spila í tilteknum leik eða borði.
Notað til að lýsa mörgum spilastokkum í einu sem eru notaðir í Blackjack.
Boð sem fara fram til hliðar við aðalboðið, vanalega ótengd höndinni eða leiknum sem stendur yfir.
Í Blackjack, þá er mjúk hönd hver sú hönd sem inniheldur ás sem er spilaður sem talan ellefu. Til dæmis þá væri A-6 mjúk 17.
Blackjack afbrigði sem er vinsælt í Bandaríkjunum, þar sem notaðir eru átta stokkaðir spilastokkar.
Hönd í Blackjack sem er samtals 17 eða hærri og myndi að mestum líkindum springa eftir annað spil í viðbót. Vanalega, með svona hönd, þá myndirðu standa.
Þetta lýsir Blackjackhönd sem er ekki nógu há til að standa á, en ekki heldur nógu lág til að hún sé líkleg til að hitta með öðru spili. Dæmi um svona hönd væri hönd á bilinu 12-16.
Líka kallað einfalt boð, en þetta lýsir því þegar Rúllettuspilari leggur undir á einstaka tölu.
Hver spilastokkur er með fjórar sortir: spaða, tígla, lauf og hjörtu.
Þetta lýsir því þegar þú gefst upp með Blackjack spilin þín tvö sem þú fékkst gefin og í staðin er hálfu upphaflega veðmálinu þínu skilað aftur. Það eru ákveðnar takmarkanir á þessu, sem eru misjafnar eftir afbrigðum.
Gælunafn a sætisstaðnum sem er næst gjafaranum til hægri, og því síðasti spilarinn sem fær gefin spil.
Nafnið á spilinu sem snýr upp sem gjafaranum er gefið í Blackjackleikjum, sem þú getur notað til að hjálpa þér að ákveða hvað þú gerir.
Leið til að hjálpa til við að láta þig vita ef þú hefur valið að gera eitthvað sem telst utan við það sem er hefðbundið í stöðunni. Til dæmis, ef þú velur að daga eftir að þú hefur náð harðri 17 eða hærra.
Nafn á boði.