Konungleg litaröð
Frægasta hönd pókersins, konungleg litaröð, er ósigrandi. Hún samanstendur af ás, kóngi, drottningu, gosa og tíu í sama lit/sort.
Hvort sem þú ert nýr pókerspilari, eða vantar bara smá upprifjun, er PokerStars með allt það sem þú þarft til að læra að spila.
Áður en þú skellir þér á pókerboðin á netinu er gott að kynnast grunnatriðum eins og styrkleikaröðun pókerhanda og reglum sem gilda í Texas Hold’em. Hér eru 10 hendur sem allir spilarar ættu að þekkja áður en þeir hella sér út í hasarinn.
Frægasta hönd pókersins, konungleg litaröð, er ósigrandi. Hún samanstendur af ás, kóngi, drottningu, gosa og tíu í sama lit/sort.
Fimm spil í röð, í sama lit/sort. Ef það er jafnt þá vinnur sá sem er með hæsta spilið efst í röðinni sinni.
Fjögur jafnhá spil og svo eitt spil til hliðar sem er kallað „kicker“. Ef það er jafnt þá vinnur spilarinn sem er með hæsta spilið til hliðar (hærri kicker).
Þrjú jafnhá spil og svo tvö önnur spil sem eru jafnhá en öðruvísi en fyrstu þrjú. Ef það er jafnt þá vinnur sá sem er með þrjú hærri jafnhá spil.
Fimm spil í sömu sort, ekki í beinni númeraröð. Ef það er jafnt þá vinnur spilarinn sem er með hæsta spilið í sortinni.
Fimm spil, ekki í sömu sort, sem eru í númeraröð. Ef það er jafnt þá vinnur sá sem er með hæsta spilið efst í röðinni sinni.
Þrjú spil af sömu stærð/jafnhá og svo tvö öðruvísi og ólík spil. Ef það er jafnt þá vinnur spilarinn sem er með hæsta spilið til hliðar (kicker) og ef þess þarf, það næsthæsta líka.
Tvö jafnhá spil og svo tvö önnur öðruvísi en einnig jafnhá spil og svo einn kicker. Ef báðir spilarar eru með tvö eins pör þá vinnur sá sem er með hærri kicker.
Tvö jafnhá spil og þrjú ótengd spil til hliðar. Ef það er jafnt þá vinnur spilarinn sem er með hæsta spilið til hliðar (kicker) og ef þess þarf líka, það næsthæsta og svo þriðja hæsta.
Allar hendur sem ekki falla undir þá flokka sem eru skráðir sem hönd. Ef það er jafnt þá vinnur sá sem er með hæsta spilið, t.d. „ás hæstur“.
Að byrja við borðdúkinn? Eða að leitast við að bæta þig eða rifja upp kunnáttuna? Við höfum allt sem þig vantar. Allt frá reglum til leikaðferða/leikjafræði, yfir í styrkleikaröðun pókerhanda og frábæra pókerorðabók frá A-Ö, svo þú verður ekki lengi neinn viðvaningur.
Heldurðu að þú hafir náð tökum á No-Limit Hold’em? Fínpússaðu tæknina í fjölbreyttu úrvali af pókerafbrigðum. Við bjóðum upp á fleiri leikjaafbrigði og mót en nokkur önnur síða. Spilaðu þína uppáhalds leiki og kannaðu nýja til að verða hinn fullkomni pókerspilari.
Bættu þig sem pókerspilari á tvöföldum hraða með hjálp hraðfleyga pókerfyrirkomulagsins á PokerStars, Zoom póker. Um leið og þú pakkar (e. fold) í Zoom-leik færðu strax gefin spil í nýja hönd á móti nýjum andstæðingum. Spilaðu fleiri hendur, lærðu nýjar spilaaðferðir og hafðu samskipti við fleiri leikpeningaspilara á hverri einustu sekúndu í Zoom.
Bættu við þekkinguna, færnina og sjálfsöryggið við leikpeningaborðin. Öll skemmtunin og hasarinn sem fylgir raunverulegum póker, en án þess að peningar séu lagðir að veði. Hringleikir eða mót – þitt er valið. Kepptu við marga af bestu leikpeningaspilurum heims – þú gætir jafnvel rekist á atvinnuspilara sem er aðeins að hvíla sig á stórbokkalátunum – og prófaðu nýjar leikaðferðir og leikafbrigði. Taktu svo með þér það sem þú lærðir aftur yfir á raunpeningaborðin!