Hvað er í boði
Tilboðið Spin & Go 5X áskorun er röð af daglegum áskorunum. Spilarar sem taka þátt í Spin & Go 5X daglegum áskorunum á meðan tilboðstímabilið stendur yfir, eins og það er skilgreint hér neðar, geta unnið Power Path or Spin & Go-miða.
Hvenær fer tilboðið fram
Þetta tilboð stendur yfir frá 04:00 ET (bandarískur austurstrandartími) 13. maí til 23:59 ET 30. júní 2024.
Hver á rétt á að taka þátt og hvernig getur þú tryggt þér þátttökurétt
Tilboðið er aðeins í boði fyrir spilara sem hafa lagt inn sitt fyrsta innlegg í raunverulegum peningum (raunpeningum) á PokerStars á tímabilinu frá 13. maí til 30. júní 2024.
Spilarar sem hafa ekki gert sitt fyrsta innlegg í raunverulegum peningum á PokerStars geta tekið þátt í Spin & Go 5X áskorun í aðeins eitt skipti á meðan tilboðstímabilið stendur yfir. Allar upplýsingar um Spin & Go 5X áskorun áður en fyrsta innlegg hefur verið gert má finna í áskoranaglugganum.
Til að taka þátt í tilboðinu og láta mæla árangurinn/framganginn sinn verða spilarar að staðfesta þátttöku í gegnum áskoranagluggann og svo klára Spin & Go 5X áskorun með því að spila 5 Spin & Go-mót. Aðeins þarf að staðfesta þátttöku einu sinni í upphafi á meðan tilboðið er í gangi. Leikir sem spilaðir eru áður en þátttaka er staðfest teljast ekki með upp í árangurinn.
Spilarar geta klárað Spin & Go 5X áskorun einu sinni á dag.
Veðmálsskilyrði og takmarkanir eftir leikjategundum
Spin & Go 5X áskorun er aðeins hægt að klára með því að spila raunpeninga Spin & Go-mót. Innkaup sem gilda til að ljúka Spin & Go 5X áskorun eru eins og hér segir: $1, $2, $5, $10 og $25.
Önnur leikjaafbrigði, hendur spilaðar á leikpeningaborðum og önnur mótafyrirkomulög teljast ekki með.
Spilarar geta fylgst með hvernig þeim gengur að ljúka hverri Spin & Go 5X áskorun í áskoranaglugganum sínum (e. Challenges Window).
Tilboðið sótt og notað
Spilarar sem klára Spin & Go 5X áskorun með því að spila 5 Spin & Go-mót á dag fá 5 Power Path Step 1-miða.
Spilarar sem klára Spin & Go 5X áskorun með því að spila 5 Spin & Go-mót á dag og hitta á 5X margfaldara í þessum leikjum fá í staðinn miða sem er meira virði, skv. töflunni hér fyrir neðan.
Innkaup | Verðlaun |
$1 | $5 Spin & Go-miði |
$2 | $10 Spin & Go-miði |
$5 | $25 Spin & Go-miði |
$10 | $50 Spin & Go-miði |
$25 | $100 + $25 Spin & Go-miði |
Allir vinningar verða millifærðir inni í kistu (e. Chest). Spilarar þurfa að opna kisturnar sínar til að sækja verðlaunin sín.
Miða má ekki millifæra og þeim er ekki hægt að skipta í peninga, T-Money (mótapening) eða aðra miða.
Allir miðar renna út (e. expire) sjö dögum eftir að þeir hafa verið millifærðir. Þeir hafa ekkert verðgildi eftir að þeir renna út og verða ekki bættir.
Óopnaðar kistur renna út (e. expire) sjö dögum eftir að þær hafa verið millifærðar.
Veðmálsskilyrði og takmarkanir eftir leikjategundum
Power Path-miða er hægt að nota til að skrá sig í og spila í Power Path-mótum með innkaupum sem samsvara virði miðans.
Spin & Go-miða er hægt að nota til að skrá sig í og spila Spin & Go-mót með innkaupum sem samsvarar virði miðans.