Það skiptir engu máli hvernig þú vilt spila, því ofurvirði er það sem þú færð þökk sé All-Rounders (fjölhæfileiknum). Það sem er enn betra, þú getur náð forskoti á leið þinni með Power Path í stærstu og bestu viðburðina okkar – „live“ og á netinu.
Dagana 19. febrúar til 13. mars kemstu í dagleg verkefni sem tengjast póker, kasínó og íþróttagetraunum sem færa þér möguleikann á að vinna Power Path verðlaun.
Hrærðu aðeins upp í upplifuninni þinn á PokerStars til að flýta fyrir daglega árangrinum þínum. Hér eru nánari upplýsingar:
Sýndu fjölhæfni. Fáðu Power Path verðlaun. Staðfestu þátttöku til að byrja.
Hvað er í boði
All-Rounders tilboðið inniheldur 24 verkefni, sem eru sett fram sem kort sem skipt hefur verið upp í sex raðir og fjóra dálka.
Spilarar sem taka þátt í All-Rounders tilboðinu á meðan tilboðstímabilið er í gangi, eins og það er skilgreint hér á eftir, vinna verðlaun sem eru mótamiði í Power Path þegar þeir klára hverja röð á kortinu fyrir samtals allt að sex verðlaun fyrir að ljúka öllu kortinu.
Hvenær fer tilboðið fram
Þetta tilboð er í gangi frá 08:00 ET (bandarískur austurstrandartími) 19. febrúar til 23:59 ET 13. mars 2024. Hvert tilboðstímabil hefst kl. 00:00 ET og því lýkur kl. 23:59 ET, fyrir utan fyrsta dag tilboðsins sem hefst kl. 08:00 ET og lýkur kl. 23:59 ET.
Hver á rétt á að taka þátt og hvernig getur þú tryggt þér þátttökurétt
Tilboðið er aðeins í boði fyrir spilara sem fá boð um þátttöku.
Til að taka þátt í tilboðinu og láta mæla árangurinn sinn verða spilarar að staðfesta þátttöku í gegnum áskoranagluggann og svo ljúka mismunandi verkefnum sem eru í boði á hverjum degi sem tilboðstímabilið stendur yfir með því að leggja undir veðmál í raunverulegum peningum í vörunum okkar í póker, kasínó eða sporti. Það eru þrjú verkefni í boði sem hægt er að ljúka á hverjum degi. Aðeins þarf að staðfesta þátttöku einu sinni í upphafi. Veðmál sem eru lögð undir áður en þátttaka er staðfest munu ekki teljast með upp í árangurinn.
Veðmálsskilyrði og takmarkanir eftir leikjategundum
Það er eitt verkefni í boði fyrir póker, kasínó og sport á hverjum degi. Allar upplýsingar um veðmálsskilyrði til að ljúka hverju verkefni má finna í áskoranaglugganum.
Spilarar geta aðeins lokið hverju verkefni einu sinni á dag.
Tilboðið sótt og notað
Spilarar fá verðlaun um leið og þeir hafa lokið hverri röð á kortinu, þ.e. fyrir hver fjögur kláruð verkefni. Spilarar geta lokið öllum sex röðunum á kortinu til að fá þá að hámarki sex verðlaun. Verðlaun verða veitt sem mótamiði í Power Path. Tæmandi listi yfir verðlaun sem eru í boði má finna í áskoranaglugganum.
Öll verðlaun verða millifærð í kistu (e. Chest). Spilarar þurfa að opna kistuna til að sækja vinningana sína.
Miða, sem eru gefnir út í tengslum við þetta tilboð, er hægt að nota til að skrá sig í og spila Power Path-mót með innkaupsupphæð sem samsvarar virði miðans. Miða má ekki millifæra og þeim er ekki hægt að skipta í peninga, T-Money (mótapening) eða aðra miða.
Mótamiðar renna sem vinnast falla úr gildi (e. expire) sjö dögum frá útgáfu. Þeir hafa ekkert verðgildi eftir að þeir renna út og verða ekki bættir.
Óopnaðar kistur renna út (e. expire) 7 dögum eftir útgáfu.
Hvað annað þarftu að vita
Spilarar geta fylgst með hvernig þeim gengur að ljúka All-Rounders kortinu í áskoranaglugganum sínum (e. Challenges Window).