Nú er sýning. Leystu áskoranir til að koma höndum yfir aukaleg peningaverðlaun. Allt sem þú þarft að gera er að kíkja á borðin.
Broadway-áskorunin lendir á stóra sviðinu dagana 20. júlí til 16. ágúst.
Svona virkar þetta:
Sviðið er tilbúið. Hér færðu tækifæri til að ná þér í allt að 10 aukaleg peningaverðlaun. Sýndu hvað þú getur og vertu með.
Broadway-áskorunin er kort sem er skipt upp í 20 spilahluta, sem er skipt í 5 raðir (konungleg litaröð (e. Royal Flush)) og 4 dálka (ferna (e. Four of a Kind)).
Spilarar sem taka þátt í Broadway-áskoruninni á meðan tilboðstímabilið er í gangi, eins og það er skilgreint hér á eftir, geta unnið peningaverðlaun þegar þeir klára hverja röð á kortinu, hvern dálk á kortinu og svo að lokum allt Broadway-kortið. Vinningar eru tilgreindir hér fyrir neðan.
Tilboðið er í gangi frá 09:00 ET (bandarískur austurstrandartími) 20. júlí 2022 til 23:59 ET 16. ágúst 2022.
Tilboðið er aðeins í boði fyrir spilara sem fá boð um þátttöku. Til að taka þátt í tilboðinu og láta mæla árangurinn sinn verða spilarar að staðfesta þátttöku (e. opt-in) í áskoranaglugganum sínum (e. Challenges Window) og svo safna spilum með því að ljúka smááskorunum, eins og þær eru tilgreindar í áskoranaglugganum. Til að klára smááskoranir verða spilarar að safna spilum sem eru ígildi spila á kortinu og þau teljast með upp í að mynda pókerhönd, það er, að klára dálk á kortinu (ferna (e. Four of a Kind)) eða röð á kortinu (konungleg litaröð (e. Royal Flush)).
Spilarar hafa til 16. ágúst 2022 til að safna þeim spilum sem þarf til að ljúka við öll 20 spilin í Broadway-áskoruninni.
Nánari upplýsingar um veðmálsskilyrði má finna í áskoranaglugganum.
Spilarar fá peningaverðlaun um leið og þeir klára hverja röð á kortinu, eða dálk og svo allt Broadway-kortið, eins og er tilgreint hér á eftir:
Lokið |
Verðlaun (í USD) |
Röð (konungleg litaröð) |
1,50 |
Dálkur (ferna) |
1 |
Allt kortið (20 spil) |
5 |
Allir vinningar verða millifærðir inni í kistu (e. Chest). Spilarar þurfa að opna kistuna til að sækja vinningana sína.
Peningaverðlaunum fylgja ekki nein veðmálsskilyrði og má nota í hvaða leik sem er, en þau er ekki hægt að millifæra eða framvísa.
Óopnaðar kistur renna út (e. expire) 7 dögum eftir að þær hafa verið millifærðar.
Spilarar geta fylgst með hvernig þeim gengur að ljúka áskoruninni í áskoranaglugganum sínum (e. Challenges Window).
Ekki er hægt að bæta við áskorunina. Spil sem vinnast inn sem duga samt ekki til að ljúka áskorun tapast að tilboðstímabilinu loknu.
Kíktu hér til að skoða almenna kynningarskilmála.