Nú er sýning. Glímdu við daglegar öráskoranir til að næla þér í Power Path-verðlaun. Allt sem þú þarft að gera er að kíkja á borðin.
Samtals eru ríflega $250.000 í Power Path-miðum í boði þökk sé Broadway-áskoruninni. Þessi lendir á sviðinu frá 15. apríl til 5. maí.
Gætu Power Path-verðlaunin þín komið þér inn á einn af okkar stærstu og bestu pókerviðburðum? Sjáum til.
Þú finnur nánari upplýsingar um tekjumarkmiðið og virði Power Path-verðlauna í áskoranaglugganum (e. Challenges Window) þínum.
Sviðið er tilbúið. Hér færðu tækifæri til að næla þér í allt að 10 kistur sem innihalda Power Path-miða. Sýndu hvað þú getur og leggðu af stað í stórfenglegar pókerupplifanir.
Hvað er í boði
Broadway-áskorunin er kort sem skipt er upp í 20 spilahluta, sem er skipt í fimm raðir (konungleg litaröð (e. Royal Flush)) og fjóra dálka (ferna (e. Four of a Kind)).
Spilarar sem taka þátt í Broadway-áskoruninni á meðan tilboðstímabilið er í gangi, eins og það er skilgreint hér á eftir, geta unnið Power Path Step-miða þegar þeir klára hverja röð á kortinu, hvern dálk á kortinu og svo að lokum allt Broadway-kortið. Verðlaununum er lýst nánar í áskoranaglugganum.
Hvenær fer tilboðið fram
Þetta tilboð stendur yfir frá 08:00 ET (bandarískur austurstrandartími) 15. apríl til 23:59 ET 5. maí 2024. Hvert daglegt tímabil hefst kl. 00:00 ET og lýkur kl. 23:59 ET, fyrir utan fyrsta dag tilboðsins, sem hefst kl. 08:00 ET.
Hver á rétt á að taka þátt og hvernig getur þú tryggt þér þátttökurétt
Tilboðið er aðeins í boði fyrir meðlimi PokerStars Rewards sem ná ekki hærra en á brons kistuþrep (e. Bronze Chest). Tilboðið takmarkast við eitt á hvern einstakling/heimilisfang/IP-tölu á dag.
Til að taka þátt í tilboðinu og láta mæla árangurinn sinn verða spilarar að staðfesta þátttöku (e. opt-in) í áskoranaglugganum sínum (e. Challenges Window) og svo safna spilum með því að ljúka röð af daglegum smááskorunum, eins og þær eru tilgreindar í áskoranaglugganum. Til að klára hverja daglega smááskorun verða spilarar að safna spili sem er ígildi spila/merkinga á kortinu og telst þá með upp í að mynda pókerhönd, þ.e. að klára dálk á kortinu (fernu) eða röð á kortinu (konunglega litaröð). Spilarar fá fyrsta spilið sitt þegar þeir staðfesta þátttöku og svo næsta spil þegar þeir ljúka hverri daglegri smááskorun.
Spilarar hafa til 5. maí til að safna þeim spilum sem þarf til að ljúka við öll 20 spilin í Broadway-áskoruninni.
Veðmálsskilyrði og takmarkanir eftir leikjategundum
Nánari upplýsingar um veðmálsskilyrði fyrir hverja daglega smááskorun má finna í áskoranaglugganum.
Tilboðið sótt og notað
Spilarar fá verðlaun um leið og þeir klára hverja röð á kortinu, eða dálk og svo allt Broadway-kortið, eins og er tilgreint í áskoranaglugganum.
Allir Power Path Step-miðar verða millifærðir innan í kistu. Spilarar þurfa að opna kistuna til að sækja miðana sína.
Power Path Step 2, 3 og 4 miða er hægt að nota til að skrá sig í og spila Step 2, 3 og 4 Power Path-mót á síðu PokerStars. Miða má ekki millifæra og þeim er ekki hægt að skipta í peninga, T-Money (mótapening) eða aðra miða.
Power Path Step-miðar renna út (e. expire) 28 dögum eftir að þeir eru millifærðir. Þeir hafa ekkert verðgildi eftir að þeir renna út og verða ekki bættir.
Óopnaðar kistur renna út (e. expire) sjö dögum eftir að þær hafa verið millifærðar.
Hvað annað þarftu að vita
Spilarar geta fylgst með hvernig þeim gengur að ljúka áskoruninni í áskoranaglugganum sínum (e. Challenges Window).
Ekki er hægt að bæta við áskorunina. Spil sem vinnast inn sem duga samt ekki til að ljúka áskorun tapast að tilboðstímabilinu loknu.