Vertu með í að elta uppi tækifærið til að vinna allt að $5.000 í peningum á hverjum degi. Hoppaðu í hnakkinn og vertu með dagana 19. júní til 10. júlí.
Svona virkar þetta:
Viltu fá verðlaun með þér heim daglega? Veiðin er hafin, skelltu þér á borðin til að byrja.
Hvað er í boði
Card Hunt (Spilaveiði) er röð daglegra áskorana, sem eru settar fram sem leikborð sem búið er að skipta upp í 20 púsluspil/þrautaspil. Spilarar sem taka þátt í Card Hunt á meðan tilboðstímabilið stendur yfir, eins og það er skilgreint hér fyrir neðan, geta unnið peningaverðlaun af handahófi sem eru allt að $5.000 þegar þeir ljúka hverri daglegri áskorun.
Hvenær fer tilboðið fram
Þetta tilboð er í gangi daglega frá 04:00 ET (bandarískur austurstrandartími) 19. júní 2024 til 23:59 ET 10. júlí 2024. Hvert tilboðstímabil hefst kl. 00:00 ET og því lýkur kl. 23:59 ET, fyrir utan fyrsta dagáskorunarinnar sem hefst kl. 04:00 ET og lýkur kl. 23:59 ET.
Hver á rétt á að taka þátt og hvernig getur þú tryggt þér þátttökurétt
Tilboðið er aðeins í boði fyrir útvalda spilara. Til að taka þátt í tilboðinu og láta mæla árangurinn/framganginn sinn verða spilarar að staðfesta þátttöku í gegnum áskoranagluggann (e. Challenges Window) og svo ljúka daglegum áskorunum með því að safna 20 púslspilum, eins og er tiltekið í áskoranaglugganum. Aðeins þarf að staðfesta þátttöku í eitt skipti í upphafi á meðan tímabilið stendur yfir. Hendur sem eru spilaðar áður en þátttaka er staðfest munu ekki teljast með. Spilarar geta lokið hverri daglegri áskorun einu sinni á dag.
Til að safna spilunum sem tákna spilin í púslinu/þrautinni verða spilarar að ná því eins í holuspilunum sínum (þ.e. spilin tvö sem þeir fá gefin) í vinningshönd í raunpeningaleik af No Limit Hold’em peningaleik (e. cash game). Pöruð/eins sameignarspil teljast ekki með upp í árangurinn.
Til að ljúka daglegri áskorun þarf spilari að safna öllum 20 spilunum í púslinu/þrautinni á meðan daglega tilboðstímabilið stendur yfir. Það eru engin verðlaun fyrir að klára stök spil úr púslinu.
Veðmálsskilyrði og takmarkanir eftir leikjategundum
Aðeins er hægt að safna spilunum í púslinu/þrautinni með því að spila peningaleik í No Limit Hold’em fyrir raunverulega peninga (þar á meðal peningaleiki í Zoom) þar sem að lágmarki þrír spilarar fá gefin spil í höndina. Önnur leikafbrigði, hendur spilaðar á leikpeningaborðum eða mót teljast ekki með.
Aðeins vinningshendur, fyrir eða eftir flopp, teljast með upp í að ljúka daglegri áskorun. Ef þarf að skipta pottinum (e. split pot) telst hönd aðeins hafa unnið ef spilari lýkur höndinni með meiri peninga en hann átti í upphafi handarinnar sem um ræðir.
Allar upplýsingar um veðmálsskilyrði fyrir hverja daglega áskorun má finna í áskoranaglugganum.
Tilboðið sótt og notað
Eftir að hafa lokið hverri daglegri áskorun fá spilarar peningaverðlaun af handahófi. Allar upplýsingar um hvaða peningaverðlaun eru í boði má finna í áskoranaglugganum.
Öll verðlaun verða millifærð í kistu (e. Chest). Spilarar þurfa að opna kistuna til að sækja vinningana sína.
Peningaverðlaunum fylgja ekki nein veðmálsskilyrði og má nota í hvaða leik sem er, en þau er ekki hægt að millifæra eða framvísa.
Óopnaðar kistur renna út 30 dögum eftir að þær hafa verið millifærðar/lagðar inn á reikning spilara..
Hvað annað þarftu að vita
Spilarar geta fylgst með hvernig þeim gengur að ljúka áskoruninni í áskoranaglugganum sínum (e. Challenges Window).
Ekki er hægt að bæta við áskorunina. Öllum spilum sem hefur verið safnað en ekki tekst að ljúka áskorun með munu tapast eftir að daglega tilboðstímabilinu lýkur.