Nældu þér í virðisauka þegar þú spilar í þínum uppáhalds pókerleikjum með daglegum stöðutöflum í peningaleik (e. Daily Cash Game Leader Boards). Þú gætir unnið hlut í yfir $15.000 í peningum á hverjum degi.
Þegar upp er staðið spila spilararnir um daglegan hlut í yfir $15.000 í peningum
Allt þetta bara fyrir að spila þitt uppáhald á borðunum. Ertu með?
Hvað er í boði
Spilarar sem spila peningaleiki eða Zoom í póker á meðan tilboðstímabilið stendur yfir, eins og því er lýst hér á eftir, geta unnið sér inn stöðutöflustig (e. Leader Board points) og átt möguleika á að vinna hlut í $15.957 verðlaunum.
Hvenær fer tilboðið fram
Þetta tilboð er í gangi frá 00:00 ET (bandarískur austurstrandartími) 8. febrúar til 23:59 ET 7. apríl 2024. Hver dagur í stöðutöflunni hefst kl. 00:00 ET og lýkur kl. 23:59 ET.
Hver á rétt á að taka þátt og hvernig getur þú tryggt þér þátttökurétt
Tilboðið er aðeins í boði fyrir spilara sem fá boð um þátttöku.
Til að taka þátt í tilboðinu og láta mæla árangurinn verða spilarar að staðfesta þátttöku í valdri stöðutöflu í gegnum stöðutöfluhlutann eða með því að velja „Opt-in“ (Staðfesta þátttöku) á gildum borðum. Staðfesta þarf þátttöku einu sinni í hverri upphæð í upphafi til að eiga rétt á að taka þátt í þeirri stöðutöflu á meðan tilboðið er í gangi. Allir peningaleikir eða Zoom-leikir í póker sem eru spilaðar áður en þátttaka er staðfest munu ekki teljast með.
Eftir staðfestingu telst uppsafnað skor úr fyrstu 200 höndunum í peningaleik / Zoom sem eru spilaðar þann daginn upp í stöðutöflu dagsins. Spilarar hafa leyfi fyrir allt að þremur tilraunum á dag í hverri stöðutöflu.
Stöðutöflustig verða veitt eins og hér segir:
Stigakerfi
Stig í stöðutöflu eru veitt með því að leggja gildi beggja holuspilanna saman. Myndaspil hafa eftirfarandi gildi: J/gosi eru 11, Q/drottning eru 12, K/kóngur eru 13 og A/ás eru 14 stig.
Verðlaunakerfi fyrir margfaldara/föst stig er líka notað fyrir tilteknar samsetningar, eins og er sýnt hér fyrir neðan:
Tegund handar | Margfaldari/föst stig |
Tengd spil í sort (e. suited connectors) | 2x margfaldari |
Vasapör (2 - 10) | 4x margfaldari |
Vasagosar | 88 stig |
Vasadrottningar | 96 stig |
Vasakóngar | 104 stig |
Vasaásar | 125 stig |
Dæmi:
Holuspil 1 | Holuspil 2 | Margfaldari | Útreikningur | Fengin stig |
5 | A | Ekki tiltækt | 5 + 14 | 19 |
7 | 7 | 4x | (7 + 7) x 4 | 56 |
4(H) | 3(H) | 2x | (4 + 3) x 2 | 14 |
A | A | Ekki tiltækt | Ekki tiltækt | 125 |
Aðeins útkoman úr fyrstu „Run It Twice“ („renna því tvisvar“) höndinni er tekin með upp árangur í stöðutöflunni.
Ef það er jafnt verður spilurum með sama fjölda af stöðutöflustigum raðað miðað við hvenær síðasta gilda raunpeningahöndin í peningaleik (e. Cash) eða Zoom var spilað fyrir þá stöðutöflu, frá því fyrsta til síðasta.
Veðmálsskilyrði og takmarkanir eftir leikjategundum
Stöðutöflur er aðeins hægt að klára með því að spila raunpeningahendur (e. real money) í peningaleik (e. cash) eða Zoom í viðkomandi upphæðarþrepum.
Tilboðið sótt og notað
Í lok hvers dags verður spilarinn sem hefur náð í flest stig sigurvegarinn í stöðutöflunni. Vinningar eru eins og er lýst hér á eftir.
Staða | $0,01/$0,02 | $0,02/$0,05 | $0,05/$0,10 | $0,10/$0,25 | $0,25/$0,5 | $0,50/$1 | $1/$2 | $2,5/$5 |
1. | $25,00 | $50,00 | $100,00 | $200,00 | $300,00 | $600,00 | $800,00 | $500,00 |
2. | $20,00 | $40,00 | $80,00 | $160,00 | $225,00 | $450,00 | $600,00 | $400,00 |
3. | $15,00 | $30,00 | $60,00 | $120,00 | $150,00 | $300,00 | $400,00 | $300,00 |
4. | $10,00 | $20,00 | $40,00 | $80,00 | $100,00 | $200,00 | $300,00 | $200,00 |
5. | $5,00 | $10,00 | $20,00 | $40,00 | $60,00 | $120,00 | $200,00 | $100,00 |
6.-10. | $3,00 | $7,50 | $15,00 | $30,00 | $45,00 | $100,00 | $100,00 | |
11.-20. | $2,00 | $5,00 | $10,00 | $20,00 | $30,00 | $40,00 | $50,00 | |
21.-50. | $1,50 | $3,00 | $6,00 | $10,00 | $20,00 | $25,00 | ||
51.-100. | $1,00 | $1,50 | $3,00 | $6,00 | $8,00 | |||
101.-200. | $0,50 | $1,00 | $2,00 | $4,00 | $6,00 | |||
201.-300. | $0,40 | $0,75 | $1,50 | $3,00 | $4,00 | |||
301.-400. | $0,30 | $0,50 | $1,00 | |||||
401.-500. | $0,20 |
Öll verðlaun verða greidd út innan 48 klukkustunda frá lokum hvers stöðutöfludags, án takmarkana eða þénustuskilyrða.
Hvað annað þarftu að vita
Spilarar geta hvenær sem er við borðin skoðað spilaðan handafjölda eftir að þeir hafa staðfest þátttöku.
Stöðu í stöðutöflunni er hægt að skoða í stöðutöfluglugganum á vefnum (þar sem hann er í boði), í appinu með snjallsíma eða spjaldtölvu, eða í niðurhalanlega tölvubiðlaranum.
Smelltu hér til að skoða almenna kynningarskilmála.