Viltu spila í $60.000.000 tryggðri Blowout Series, án þess að borga innkaupin? Fáðu Blowout-pakka að andvirði $1.904 í verðlaun, í boði Home Games Ticket Machine (Miðavélin).
Blowout-pakkar innihalda fjóra miða í $5.000.000 tryggða Big Blowout-viðburði. Þeir fara fram alla sunnudaga á meðan Blowout Series er í gangi. Finndu nánari upplýsingar um mótaröðina hér.
Svona geturðu verið með:
Hvernig lýst þér á? Spilaðu póker við vini þína og gáðu hvort þú getir unnið Blowout-pakka í leiðinni.
Smelltu hér til að skoða almenna kynningarskilmála. Hafðu samband við þjónustuborð ef þú hefur einhverjar spurningar um Home Games Ticket Machine.