Það er algjör óþarfi að ferðast á EPT Monte-Carlo til að upplifa stórfenglegan pókerhasar. Þökk sé Mini EPT Monte-Carlo geturðu spilað um hlut í $70.000 í vinningum á borðunum á netinu.
PokerStars heldur Mini EPT Monte-Carlo dagana 30. apríl - 6. maí. Mótaröðin inniheldur Mini-aðalviðburð (e. Main Event) þann 6. maí þar sem þú getur unnið SCOOP miða að andvirði $1.050 ef þú kemst á lokaborðið.
Svo fær sigurvegarinn í Mini EPT Monte-Carlo aðalviðburðinum pakka í EPT Barcelona. Hann er að andvirði €10.200 og inniheldur:
Það er samt ekki allt. Við bætum SCOOP miðum í verðlaunapottinn í hverju einasta móti af Mini EPT Monte-Carlo.
Upplifunin af póker í eigin persónu úr þægindunum heima í stofu. Vertu með.