Ákall til allra nýrra spilara. Nú er komið að því að kynna sér vinsælustu pókerleikina okkar og fá verðlaun fyrir að sigra í áskorunum nýrra spilara (e. New Player Challenges).
16 verkefni. 16 vinningar. Prófaðu Spin & Go, peningaleiki, fjölborðamót og Sit & Go-mót til að vinna þér inn verðlaun sem eru allt frá Power Path-miðum upp í $1.000 í peningum.
Hljómar vel? Þetta er það sem þú þarft að gera:
Þú hefur 30 daga frá því að þú staðfestir þátttöku til að ljúka eins mörgum áskorunum nýrra spilara (e. New Player Challenges) og þú getur.
Og eftir að þú hefur lokið þremur verkefnum færðu miða til þess að spila í „New Player Challenges“ frímótunum okkar (e. Freerolls), sem eru eingöngu í boði fyrir nýja spilara. Miðinn þinn tryggir þér sæti við borðið í 30 daga, þar sem hvert frímót fer fram á laugardögum kl. 15:00 ET (bandarískur austurstrandartími) og þar eru $5.000 í verðlaunafé.
Nú er komið að því að þú hefjir vegferðina á PokerStars með áskorunum nýrra spilara. Heldurðu að þú búir yfir því sem til þarf til að klára þær allar?
Hvað er í boði
Tilboðið „New Player Challenges“ samanstendur af 16 verkefnum, sem eru kynnt sem kort sem er skipt upp í 4 raðir og 4 dálka.
Spilarar sem taka þátt í tilboðinu "New Player Challenges“ á meðan tilboðstímabilið stendur yfir, eins og það er skilgreint hér á eftir, vinna verðlaun fyrir að ljúka hverju verkefni, plús aðgang í vikuleg „New Player Challenges“ frímót (e. Freeroll tournaments) í 30 daga þegar þeir hafa lokið þremur eða fleiri verkefnum. Upplýsingar um verðlaun má finna hér fyrir neðan.
Hvenær fer tilboðið fram
Þetta tilboð er í gangi frá kl. 04:00 ET 17. júlí 2024 til kl. 23:59 ET 31. mars 2025.
Hver á rétt á að taka þátt og hvernig getur þú tryggt þér þátttökurétt
Tilboðið er aðeins í boði fyrir þá spilara sem hafa aldrei áður lagt inn raunverulega peninga á PokerStars.
Til að taka þátt í tilboðinu og láta mæla árangurinn/framganginn sinn verða spilarar að staðfesta þátttöku í gegnum áskoranagluggann (e. Challenges Window) og svo ljúka mismunandi verkefnum með því að spila raunpeningaleiki í póker. Aðeins þarf að staðfesta þátttöku einu sinni í upphafi. Allir pókerleikir sem eru spilaðir áður en þátttaka er staðfest teljast ekki með upp í árangurinn/framganginn.
Spilarar hafa 30 daga frá því að þeir staðfestu þátttöku til að ljúka eins mörgum af verkefnunum 16 og hægt er.
Veðmálsskilyrði og takmarkanir eftir leikjategundum
Það eru fjögur verkefni í boði fyrir hverja af ef eftirfarandi pókervörum: Spin & Go, peningaleikir (e. cash games - þar á meðal Zoom), fjölborðamót (e. Multi-table tournaments/MTT) og Sit & Go-mót.
Spilarar geta aðeins lokið hverju verkefni einu sinni.
Allar upplýsingar um veðmálsskilyrði fyrir hvert verkefni má finna í áskoranaglugganum.
Tilboðið sótt og notað
Spilarar fá verðlaun strax eftir að hafa lokið hverju verkefni. Verðlaun koma sem Power Path þrepamiðar (e. Step tickets), T-Money (mótapeningur) og peningar. Allar upplýsingar um verðlaun má finna í áskoranaglugganum.
Spilarar sem þjúka þremur eða fleiri verkefnum fá líka miða í vikuleg New Player Challenges frímót. Þessi mót verða í gangi á laugardögum kl. 15:00 ET (bandarískur austurstrandartími) og aðeins spilarar með „New Players Challenges Freeroll“ miða geta spilað í þessum mótum. Miðar renna út (e. expire) 30 dögum eftir að þeir eru millifærðir/greiddir en þá er hægt að nota til að taka þátt í mörgum New Player Challenges frímótum áður en þeir renna út.
Öll verðlaun sem veitt eru í tengslum við þetta tilboð verða millifærð í kistu (e. Chest). Spilarar þurfa að opna kistuna til að sækja vinningana sína. Óopnaðar kistur renna út (e. expire) 7 dögum eftir útgáfu.
Peningaverðlaunum fylgja ekki nein veðmálsskilyrði og má nota í hvaða leik sem er, en þau er ekki hægt að millifæra eða framvísa.
Step Power Path-miða er aðeins hægt að nota til að skrá sig í og spila í Step Power Path-mótum með innkaupum sem samsvara virði miðans.
Step Power Path-mót má finna í „Tourney/Tournament“ anddyrinu undir „The Path“ inni í flipanum „Power Path“.
Miða má ekki millifæra og þeim er ekki hægt að skipta í peninga, T-Money (mótapening) eða aðra miða.
Spilarar geta skoðað mótamiða sem þeir eiga, ásamt upplýsingum um hvenær þeir renna út og fleira, með því að fara í valseðilinn „My Rewards“ og velja þar „Tournament Tickets“.
Allir Power Path-miðar renna út (e. expire) sjö dögum eftir að þeir hafa verið millifærðir. Þeir hafa ekkert verðgildi eftir að þeir renna út og verða ekki bættir.
T-Money (mótapening) er hægt að nota til að skrá sig í öll mót sem eru með innkaup í peningum. Spilarar geta skoðað innistæðuna sína í T-Money með því að fara í „My Rewards“ á reikningnum sínum. T-Money (mótapening) er ekki hægt að taka út eða skipta í peninga.
Hvað annað þarftu að vita
Spilarar geta fylgst með árangri/framgangi sínum í hverju verkefni í áskoranaglugganum sínum.