Þú vinnur þér inn þátttökurétt í 2023 útgáfu PSPC með því einfaldlega að spila þína uppáhalds pókerleiki til að klára áskoranir. Til að byrja skaltu staðfesta þátttöku í PSPC Ticket Machine (miðavélinni).
Yfir $500.000 í PSPC Mega Path miðum verða gefnir, sem færir þér möguleikann á að stefna í Karíbahafið til að ná þér í lifandi pókerupplifun sem er engu lík.
Svona geturðu verið með:
Það má endurtaka hverja áskorun þrisvar sinnum og þú getur að hámarki unnið þér inn níu aðganga í hvern vikulegan útdrátt. Vikulegir útdrættir Ticket Machine (miðavélarinnar) fara fram kl. 00:00 ET alla sunnudaga frá 19. júní
Tekst þér að klára áskoranirnar og vinna þér inn sæti í PSPC á Bahamaeyjum?
Smelltu hér til að skoða almenna kynningarskilmála.