Kepptu í Player of the Series stöðutöflunum í SCOOP 2024.
Það eru $100.000 í verðlaun fyrir Low/Medium/High stöðutöflurnar og fyrir spilara mótaraðarinnar í heildina (e. Overall Player of the Series). Meistarar í stöðutöflum tryggja sér líka eftirsóttan SCOOP verðlaunagrip.
Stöðutaflan fyrir Player of the Series (spilara mótaraðarinnar) tekur svo mið af viðburðum í öllum innkaupsþrepum SCOOP. Býrð þú yfir því sem þarf til þess að verða krýndur spilari mótaraðarinnar/Player of the Series?
Athugið: spilarar í Þýskalandi, Svíþjóð og Belgíu geta ekki tekið þátt í keppni um stöðutöfluverðlaun vegna staðbundinna reglna.
LOW (LÁG) | MEDIUM (MIÐLUNGS) | HIGH (HÁ) | OVERALL (SAMTALS) | |
1 | $5.000 | $10.000 | $15.000 | $25.000 |
2 | $2.500 | $7.500 | $10.000 | |
3 | $1.500 | $5.000 | $5.000 | |
4 | $1.000 | $2.500 | ||
5 | $500 | $1.500 | ||
6 | $300 | $1.000 | ||
7 | $300 | $1.000 | ||
8 | $300 | $1.000 | ||
9 | $300 | $1.000 | ||
10 | $300 | $1.000 | ||
11-20 | $150 |
Place | Player | Country | Points |
---|---|---|---|
No data available |
Sæti | Stig |
---|---|
Mótsmeistari | 100 |
2. sæti | 80 |
3. sæti | 70 |
4. sæti | 60 |
5. sæti | 55 |
6. sæti | 50 |
7. sæti | 45 |
8. sæti | 40 |
9. sæti | 35 |
10.-18. sæti | 30 |
Önnur peningasæti - Efstu 10% | 25 |
Önnur peningasæti - Önnur 10% | 20 |
Önnur peningasæti - Önnur 20% | 15 |
Önnur peningasæti - Þriðju 20% | 10 |
Önnur peningasæti - Neðstu 40% | 5 |
Engin stig veitt fyrir sæti sem gefa ekki pening |
Takið eftir: Ef það gerist að spilarar séu jafnir í sætum hér að ofan þá mun heildarupphæð peninga sem þeir hafa unnið sér inn skera úr um hvor er ofar í töflunni. Stöðutöflustig SCOOP er ekki hægt að framselja á neinn hátt og þau hafa ekkert verðgildi utan stöðutöflunnar fyrir SCOOP Player of the Series.
Viðburðir í Total Knockout veita heldur engin stig til keppninnar um Player of the Series.
Aftur á aðalsíðu SCOOP.
Hvað er í boði
Spilarar sem spila SCOOP-mót á meðan tilboðstímabilið stendur yfir, eins og því er lýst hér á eftir, geta unnið sér inn stöðutöflustig (e. Leader Board points) og átt möguleika á að vinna hlut í peningaverðlaunum.
Það eru fjórar stöðutöflur (e. Leader Boards) í boði: Low (lág), Medium (miðlungs), High (há) og „Overall Player of the Series“ (spilari mótaraðarinnar í heildina), miðað við mótainnkaup. Hvert SCOOP-mót verður flokkað sem annað hvort Low (L), Medium (M) eða High (H) viðburður.
Hvenær fer tilboðið fram
Þetta tilboð stendur yfir frá 00:00 ET (bandarískur austurstrandartími) 5. maí til 23:59 ET 29. maí 2024.
Hver á rétt á að taka þátt og hvernig getur þú tryggt þér þátttökurétt
Til að taka þátt í tilboðinu verða spilarar að spila í SCOOP-mótum.
Stöðutöflustig eru veitt miðað við lokastöðu, eins og er sýnt hér ofar.
Ef það gerist að það er jafnt í efsta sætinu í stöðutöflu verður upphæðin sem hefur unnist í mótaröðinni í heildina notuð til að skera úr um sigurvegarann.
Ef spilari telst ekki eiga rétt á verðlaunum munu verðlaunin verða veitt spilaranum í næsta hæsta spilaranum þar á eftir sem á rétt á að fá verðlaun.
Veðmálsskilyrði og takmarkanir eftir leikjategundum
Öll mót sem flokkast sem SCOOP-mót teljast með upp í heildarstöðutöfluna (e. Overall Leader Board).
Hliðarviðburðir SCOOP önnur mót eru ekki með í stöðutöflunum.
Tilboðið sótt og notað
Í lok tilboðstímabilsins verður spilarinn sem hefur náð sér í flest stig í hverri stöðutöflu útnefndur sigurvegari þeirrar stöðutöflu. Vinningar eru eins og er lýst hér á eftir.
Staða | Low | Medium | High | Overall |
1 | $5.000 | $10.000 | $15.000 | $25.000 |
2 | $2.500 | $7.500 | $10.000 | |
3 | $1.500 | $5.000 | $5.000 | |
4 | $1.000 | $2.500 | ||
5 | $500 | $1.500 | ||
6 | $300 | $1.000 | ||
7 | $300 | $1.000 | ||
8 | $300 | $1.000 | ||
9 | $300 | $1.000 | ||
10 | $300 | $1.000 | ||
11-20 | $150 |
Stöðutöflustig renna út eftir að SCOOP lýkur 29. maí og eru þá verðlaus.
Kíktu hér til að skoða almenna kynningarskilmála.