Við viljum verðlauna þig, svo við ætlum að setja Spring Rewards (vorverðlaun) í loftið til að færa þér meira þegar þú kaupir.
Í þessari viku færðu að sjá Spring Rewards-spilið þitt í áskoranaglugganum. Þar geturðu séð að í hvert sinn sem þú kaupir leikspilapeninga (e. Play Money chips) færist þú nær því að klára innkaupaþrepið og losa þannig um ókeypis spilapeninga.
Þú verður að staðfesta þátttöku í þessari áskorun svo við getum mælt hvernig þér gengur.
Það eru tvenns konar leiðir fyrir þig að vinna þér inn verðlaun.
1 – Spilaverðlaun
2 – Kaupverðlaun
Við fylgjumst með heildarfjölda spilapeninga sem þau kaupir og verðlaunum þig með ókeypis spilapeningum þegar þú nærð ákveðnum þrepum
Þú þarft ekki að klára allt spilið/spjaldið til að fá verðlaunin, eftir að þrepinu er náð – þú færð verðlaunin strax og ferð svo áfram í næsta þrep.
Áskorunin er aðeins fyrir þá sem er boðið – ef þú sérð hana í áskoranaglugganum þínum geturðu tekið þátt.
Þessi kynning fer fram á sama tíma og útsölur sem eru í loftinu á þeim tíma, svo ef þú kaupir spilapeningana þína á útsölutíma færist þú nær næsta þrepi.
Keyptu spilapeningarnir safnast upp svo eftir að þú nærð að klára þrep þá ertu líka kominn áleiðis að næsta þrepi.
Smelltu hér til að skoða almenna kynningarskilmála.
Hafðu samband við þjónustuborð ef þú hefur einhverjar spurningar um kynninguna Spring Rewards.