Gleðistundir (e. happy hours) Stars Rewards eru í gangi og þar færðu möguleika á vinna tvöfaldar kistur!
Stars Rewards er í boði fyrir allar vörurnar okkar og gefur þér færi á viðbættum verðlaunum fyrir að spila leiki fyrir raunverulega peninga. En í tvær vikur til 27. febrúar geturðu unnið enn meira. Til að vinna staðfestirðu bara þátttöku og spilar.
Tvöfaldar kistur, tvöföld verðlaun – ekki missa af þessu!
Eftirfarandi eru reglurnar („Reglur“) sem gilda um kynninguna Stars Rewards Happy Hours (gleðistundir Stars Rewards) („Kynningin“), eins og hún er skipulögð af rekstraraðilanum („PokerStars“/„við“/„okkur“/„okkar“) á netsvæðinu sem er að finna á PokerStars og tengdum síðum („Síðan“) og í notandaviðmótshugbúnaði PokerStars („Biðlarinn“).
Sérhver þátttakandi („Þátttakandi“ / „þú“/„þinn“) sem óskar eftir að taka þátt í þessari kynningu samþykkir hér með: (i) þessar reglur; og (ii) almenna skilmála og skilyrði um tilboð á síðunni okkar (saman vísað til sem “Skilmálanna”) og samþykkir að undirgangast þá skilyrðalaust.
1. Upplýsingar um kynninguna
1.1 Aðeins spilarar sem fá boð um þátttöku eiga rétt á að taka þátt í þessari kynningu.
1.2 Þessi kynning fer fram frá 14.-27. febrúar 2019, („Kynningartímabil“) á tilteknum tímum sem koma fram í áskoranaglugganum sem hægt er að nálgast í gegnum biðlarann eða appið.
1.3 Til að taka þátt í þessari kynningu verður þú að hafa staðfest þátttöku (e. opt-in) í; (a) Stars Rewards; og (b) Happy Hours-áskoruninni, sem er aðeins aðgengileg á meðan kynningartímabilið stendur yfir.
Stars Rewards
1.4 Að því gefnu að þú hafir staðfest þátttöku í Stars Rewards-kerfinu, vinnur þú þér inn fríðindapunkta (e. reward points) fyrir raunpeningavirkni í vörunum okkar sem ganga upp í að fylla upp í mælistikuna þína. Í hvert sinn sem þú klárar mælistikuna vinnurðu þér inn kistu („Kista“) sem inniheldur verðlaun af handahófi.
Gleðistundaáskorun
1.5 Að því gefnu að þú hafir staðfest þátttöku í gleðistundaáskoruninni (e. Happy Hours Challenge), þá færðu aukalega kistu í hvert sinn sem þú klárar mælistikuna á meðan tímarnir sem koma fram í áskoranaglugganum þínum standa yfir.
1.6 Kisturnar sem þú getur unnið þér inn fara eftir því á hvaða þrepi þú ert sem spilari. Smelltu hér til að kynna þér Stars Rewards kistur nánar.
2. Ýmislegt
2.1 Þú átt ekki rétt á að taka þátt í þessari kynningu né átt rétt á að taka á móti neinum verðlaunum sem getið er um hér (eins og við á) ef þú ert hluti af einhvers konar sjálfsútilokun eða takmörkunum í tengslum við einhverjar af síðunum okkar.
2.2 Öll verðlaun sem mynda hluta þessarar kynningar falla niður ef þau eru ekki notuð innan tiltekna tímabilsins og ekki er hægt að ánafna þeim eða millifæra og ef StarsCoin er undanskilið, þá er ekki hægt að skipta þeim í neinar vörur, bónusa eða peninga.
2.3 Innihaldið í kistum sem þér eru veittar fer eftir því hvaða tegund af Stars Rewards kistu stendur þér til boða. Skoðaðu algengar spurningar um Stars Rewards til að fá nánari upplýsingar.
2.4 Við áskiljum okkur rétt til þess að breyta skilmálum þessarar kynningar.
2.5 Aðeins einn aðgangur á hvern einstakling leyfður.
2.6 Þú mátt ekki á neinn hátt heimila annarri persónu eða aðila að taka þátt í kynningunni fyrir þína hönd.
2.7 Þú verður að eiga Stars Account ef þú vilt taka þátt í þessari kynningu og þú verður að vera skráði eigandi þess Stars Account-aðgangs.
Smelltu hér til að kynna þér Stars Rewards nánar, þar á meðal algengar spurningar og skilmála.
Smelltu hér hér til að kynna þér almennu skilmálana okkar.
Hafðu vinsamlegast samband við þjónustuborð ef þú hefur einhverjar spurningar um gleðistundir Stars Rewards.