Sunday Million er að breytast í mót með Progressive Knockout fyrirkomulagi frá 12. júní 2022. Til að halda upp á þennan spennandi áfanga ætlum við að gefa 100 miða í Sunday Million í hverri viku fram að WCOOP 2022.
Þú einfaldlega spilar í Sunday Million inngöngumóti (e. satellite) og ef þér tekst ekki að vinna þér inn þátttökurétt kemstu í verðlaunaútdráttinn okkar þar sem er hægt að vinna einn af 100 miðum sem eru í boði.
Með $1.000.000 tryggðan verðlaunapott og fyrstu verðlaun sem eru reglulega hærri en $100.000 laðar Sunday Million að sér allra bestu pókerspilarana. Þetta er fullkomin leið til að lyfta bankabókinni þinni í nýjar hæðir.
Ekki missa af tækifærinu, eða öðru tækifærinu, til að vera með í hasarnum.
Smelltu hér til að skoða almenna kynningarskilmála.