12 spennandi verkefni. 16 kasthlutir til að bæta við í vopnabúrið. Nú er komið að hinu fullkomna pókerprófi.
Kláraðu ýmis konar pókeráskoranir til að skerpa ekki bara á hæfileikunum við borðið, heldur líka til að sækja þér kasthluti (e. throwables) sem þú getur notað við borðið.
Í hvert sinn sem þú klárar áskorun færðu kasthlut.
Þetta er samt ekki allt.
Ef þú klárar alla lóðréttu línuna í púslinu þínu gefum við þér aukalegan kasthlut í viðbót. Með fjórar lóðréttar línur sem þarf að klára þá sérðu að þú gætir nælt þér í 16 kasthluti.
Þar að auki verður fyrsti kasthluturinn þinn alveg ókeypis. Allt sem þú þarft að gera er að skrá þig inn og staðfesta þátttöku í verðlaununum.
Það veltur svo á þér að nota þau.
Það er kominn tími til þess að tjá sig með enn meiri tilþrifum við borðin.
Það er verið að gefa spilin, ertu með?
Hvað er í boði
Spilarar geta sótt ókeypis kasthluti (e. Throwables), ásamt aukalegum kasthlutum í viðbót fyrir að klára Kasthlutaáskorunina (e. Throwables Challenge), sem samanstendur af 12 stökum verkefnum. Verkefnin eru sýnd sem kort/leikborð, sem er skipt upp í 4 raðir og 4 dálka.
Kasthlutir eru stafrænir hlutir sem er hægt að kasta í átt að öðrum spilurum við pókerborðin.
Hvenær fer tilboðið fram
Þetta tilboð stendur yfir frá 10:00 ET (bandarískur austurstrandartími) 21. ágúst til 10:00 ET 12. nóvember 2024.
Hver á rétt á að taka þátt og hvernig getur þú tryggt þér þátttökurétt
Tilboðið er opið öllum spilurum sem eru með virkan og auðkenndan raunpeningaaðgang á PokerStars.
Til að eiga möguleika á að fá ókeypis kasthlut verða spilarar að skrá sig inn á Stars Account-aðganginn sinn og staðfesta þátttöku í tilboðinu innan 15 daga frá upphafsdagsetningunni í gegnum áskoranagluggann (e. Challenges Window). Til að eiga rétt á aukalegum kasthlutum verða spilarar að ljúka stöku verkefnunum, sem eru tiltekin í áskoranaglugganum. Verkefnunum má ljúka í hvaða röð sem er. Spilarar hafa 28 daga til þess að ljúka verkefnunum.
Veðmálsskilyrði og takmarkanir eftir leikjategundum
Allar upplýsingar um veðmálsskilyrði fyrir hvert stakt verkefni má finna í áskoranaglugganum.
Tilboðið sótt og notað
Eftir að spilarar hafa staðfest þátttöku fá þeir algjörlega ókeypis kasthlut af handahófi, samkvæmt líkindatöflunni hér fyrir neðan.
Kasthlutur | Líkur |
---|---|
Kastanlegur boxhanski | 25% |
Kastanleg þögn | 25% |
Kastanlegur klósettpappír | 25% |
Kastanleg vekjaraklukka | 25% |
Fyrir hvert verkefni sem er lokið fá spilarar svo aukalegan kasthlut til viðbótar. Fyrir hvern lóðréttan dálk sem þeir klára vinna spilarar aukalegan kasthlut til viðbótar, sem þeir fá þegar þeir ljúka við verkefni.
Ókeypis kasthlutir verða greiddir/millifærðir í kistu (e. Chest). Spilarar þurfa að opna kistuna til að sækja ókeypis verðlaunin sín.
Óopnaðar kistur renna út 14 dögum eftir að þær hafa verið millifærðar.
Frekari kasthlutir sem vinnast til viðbótar verða svo lagðir strax inn á Stars Account-reikning spilarans.
Ef spilari hefur þegar unnið sér inn kasthlut í þessari áskorun fær hann ekki annað eintak eða eitthvað annað í staðinn. Spilarar geta samt enn lokið áskoruninni til þess að fylla út allt kortið/leikborðið.
Hvað annað þarftu að vita
Spilarar geta fylgst með hvernig þeim gengur að ljúka áskoruninni í áskoranaglugganum sínum (e. Challenges Window).
Ekki er hægt að bæta við áskorunina. Allur árangur/framgangur sem kallar ekki á að verkefni telst lokið tapast þegar tilboðstímabilinu lýkur.
Kíktu hér til að fá nánari upplýsingar um Spin & Go-mót.
Kíktu hér til að fá nánari upplýsingar um Zoom.
Kíktu hér fyrir nánari upplýsingar um fjölborðamót (e. Multi-Table Tournaments/MTT).
Kíktu hér til að skoða almenna kynningarskilmála.