WCOOP Boot Camp er ekki bara hinn fullkomni áfangastaður fyrir þig til að láta byrja að finna fyrir þér í pókerheiminum. Mótaröðin býður þér líka upp á tækifærið til að troðfylla vasana af WCOOP-miðum nú þegar við stefnum á það stóra.
WCOOP Boot Camp áskorun
Í hvorri viku af WCOOP Boot Camp geturðu unnið hluta af $25.000 í WCOOP-miðum með því að tryggja að þú sért með í vikulega verðlaunaútdrættinum okkar.
Allt sem þú þarft að gera er að staðfesta þátttöku og klára eina (eða báðar) af þessum áskorunum til að koma nafninu þínu á blað:
Náðu að negla áskorun til að fá miða í næsta verðlaunaútdrátt. Þú getur lokið hvorri áskorun einu sinni í hverri viku. Þetta þýðir að þú getur verið með í hverjum verðlaunaútdrætti allt að tvisvar sinnum.
Árangurinn reiknast frá 4.-13. ágúst og svo 14.-20. ágúst, þar sem verðlaunaútdrættir fara fram 14. ágúst og 21. ágúst kl. 00:00 ET.
Átt þú von á frægð í WCOOP? Byrjaðu að undirbúa þig og nældu þér í WCOOP-miða í leiðinni
Þökk sé stöðutöflu WCOOP Boot Camp gætirðu nælt þér í $10.300 WCOOP Gullpassa (e. Gold Pass)! Þeir sem enda í efstu sex sætunum í stöðutöflunni vinna þessi verðlaun og þeir verða líka á meðal atvinnuspilaranna í „WCOOP League“ (WCOOP deildin), sem fer fram í fyrsta sinn.
Sæti 7-20 vinna svo $2.500 WCOOP Silfurpassa (e. Silver Pass) og þeir spilarar sem enda í sætum 21-100 næla sér í $109 Sunday Million-miða!
Allt sem þú þarft að gera er að spila í WCOOP Boot Camp-mótum (í innkaupum upp að $215) til að vinna þér inn stig og klifra upp stöðutöfluna.
Sæti | Stig |
---|---|
Mótsmeistari | 100 |
2. sæti | 80 |
3. sæti | 70 |
4. sæti | 60 |
5. sæti | 55 |
6. sæti | 50 |
7. sæti | 45 |
8. sæti | 40 |
9. sæti | 35 |
10.-18. sæti | 30 |
Önnur peningasæti - Efstu 10% | 25 |
Önnur peningasæti - Önnur 10% | 20 |
Önnur peningasæti - Önnur 20% | 15 |
Önnur peningasæti - Þriðju 20% | 10 |
Önnur peningasæti - Neðstu 40% | 5 |
Engin stig veitt fyrir sæti sem gefa ekki pening |
Place | Player | Country | Points |
---|---|---|---|
No data available |
Takið eftir: spilarar í Svíþjóð, Þýskalandi og Belgíu eiga ekki rétt á verðlaunum fyrir stöðutöflur vegna svæðisbundinna reglugerða.
Ef það gerist að spilarar séu jafnir í sætum hér að ofan þá mun heildarupphæð peninga sem þeir hafa unnið sér inn skera úr um hvor er ofar í töflunni. WCOOP Boot Camp stöðutöflustig eru ekki millifæranleg á neinn hátt og hafa ekkert verðgildi utan WCOOP Boot Camp stöðutöflunnar.
Viðburðir í Total Knockout veita heldur engin stöðutöflustig.
Hvað er í boði
Spilarar sem spila í 10 viðburðum WCOOP Boot Camp og/eða enda í peningasætum í tveimur viðburðum WCOOP Boot Camp munu fá aðgang í verðlaunaútdrátt og eiga möguleika á að vinna WCOOP-miða.
Hvenær fer tilboðið fram
Þetta tilboð stendur yfir frá 00:00 ET (bandarískur austurstrandartími) 4. ágúst til 00:00 ET 20. ágúst 2024.
Hver á rétt á að taka þátt og hvernig getur þú tryggt þér þátttökurétt
Til að taka þátt í tilboðinu verða spilarar að staðfesta þátttöku í gegnum áskoranagluggann (e. Challenges Window). Aðeins þarf að staðfesta þátttöku í eitt skipti á meðan tímabilið stendur yfir.
Til að fá aðgang í verðlaunaútdrátt þurfa spilarar að ljúka pókeráskorun sem samanstendur af því að spila 10 WCOOP Boot Camp viðburði og/eða enda í peningasætum í tveimur WCOOP Boot Camp viðburðum. Það eru tvær pókeráskoranir í boði og það eru tveir verðlaunaútdrættir sem fara fram í tengslum við þetta tilboð, eins og er skilgreint hér neðar. Aðgangar takmarkast við tvo á hvern spilara í hvorn útdrátt.
Veðmálsskilyrði og takmarkanir eftir leikjategundum
Aðeins WCOOP Boot Camp-mót teljast með upp í þetta tilboð. Aukaleg eyðsla í mótum önnur en innkaupin, eins og endurkaup og viðbætur (e. rebuys, add-ons) telst ekki með upp í þessu tilboði.
Tilboðið sótt og notað
Eftir að hafa klárað að ljúka við hverja pókeráskorun fá spilarar aðgang í verðlaunaútdrátt. Verðlaunaútdrættir fara fram 14. ágúst og 21. ágúst kl. 00:00 ET. Eftir hvern útdrátt fá spilarar sem vinna tilkynningu um niðurstöðuna.
Hver útdráttur inniheldur eftirfarandi verðlaun:
Verðlaun | Fjöldi |
$1.050 WCOOP Main Event-M-miði | 5 |
$530 WCOOP-miði | 15 |
$109 WCOOP-miði | 50 |
$55 WCOOP-miði | 50 |
$11 WCOOP-miði | 102 |
$5,50 WCOOP-miði | 250 |
$2,20 WCOOP-miði | 500 |
Miða er hægt að nota til að skrá sig í og spila í WCOOP-mótum með innkaupum sem samsvara virði miðans. Þeim er ekki hægt að skipta í peninga eða millifæra á aðra spilara.
WCOOP-miðar sem vinnast renna út (e. expire) kl. 23:59 ET 2. október. Þeir hafa ekkert verðgildi eftir að þeir renna út og verða ekki bættir.
Hvað annað þarftu að vita
Kíktu hér til að fá nánari upplýsingar um WCOOP Boot Camp.
Kíktu hér til að skoða almenna kynningarskilmála.
Hvað er í boði
Spilarar sem spila í WCOOP Boot Camp-mótum á meðan tilboðstímabilið stendur yfir, eins og það er skilgreint hér neðar, geta unnið sér inn stöðutöflustig (e. Leader Board points) og efstu 100 spilararnir vinna verðlaun sem eru allt að $10.300 WCOOP Gullpassi (e. Gold Pass).
Hvenær fer tilboðið fram
Þetta tilboð stendur yfir frá 00:00 ET (bandarískur austurstrandartími) 4. ágúst til 00:00 ET 20. ágúst 2024.
Hver á rétt á að taka þátt og hvernig getur þú tryggt þér þátttökurétt
Tilboðið er í boði fyrir alla spilara sem eru með virkan og auðkenndan raunpeningaaðgang á PokerStars.
Til að taka þátt í tilboðinu og láta mæla árangurinn/framganginn verða spilarar að spila í WCOOP Boot Camp-mótum með innkaupum upp að $215.
Stöðutöflustig eru veitt miðað við lokastöðu, eins og er sýnt hér ofar á þessari síðu.
Ef það gerist að það er jafnt í einhverjum greiddum sætum í sætisröð stöðtöflunnar verður upphæðin sem hefur unnist í mótaröðinni í heildina notuð til að skera úr um sigurvegarann.
Spilarar frá Svíþjóð, Þýskalandi og Belgíu eiga ekki möguleika á að vinna stöðutöfluverðlaun en fá samt stig í stöðutöfluna og gætu því verið í einhverjum sætum í stöðutöflunni.
Spilarar sem eiga rétt á því munu fá stig til samræmis við lokastöðu sína, meira að segja þó þeir endi fyrir neðan spilara sem eiga ekki rétt á verðlaunum. Ef spilari sem á ekki rétt á verðlaunum endar efstur í stöðutöflu munu verðlaunin verða veitt spilaranum í hæsta sætinu sem á rétt á verðlaununum.
Veðmálsskilyrði og takmarkanir eftir leikjategundum
Öll mót sem flokkast sem WCOOP Boot Camp-mót veita stig til WCOOP Boot Camp stöðutöflunnar.
Hliðarviðburðir WCOOP Boot Camp teljast ekki með til stöðutöflunnar.
Tilboðið sótt og notað
Við lok tilboðstímabilsins vinna efstu 100 spilararnir sem hafa fengið flest stigin í stöðutöflunni verðlaun, eins og hér segir:
Staða | Verðlaun |
1-6 | $10.300 WCOOP Gullpassi |
7-20 | $2.500 WCOOP Silfurpassi |
21-100 | $109 Sunday Million-miði |
Öll verðlaun verða gefin út innan 72 stunda frá lokum tilboðstímabilsins og er bætt beint inn á Stars Account-reikning spilarans.
Stöðutöflustig renna út (e. expire) eftir að WCOOP Boot Camp lýkur 20. ágúst og hafa ekkert verðgildi.
Allir WCOOP Gullpassar og WCOOP Silfurpassar sem vinnast í tengslum við þetta tilboð renna út 2. október og Sunday Million-miðar 30 dögum frá útgáfu þeirra. Þeir hafa ekkert verðgildi eftir að þeir renna út og verða ekki bættir.
Miða í Sunday Million er aðeins hægt að nota til að skrá sig í og spila í Sunday Million-mótum með innkaupum sem samsvara virði miðans. Miða, sem eru gefnir út í tengslum við þetta tilboð, má ekki millifæra og þeim er ekki hægt að skipta í peninga, T-Money (mótapening) eða aðra miða.
Til að nota (e. redeem) WCOOP Gullpassa og WCOOP Silfurpassa verða spilarar að skrá sig í markmótin (e. target tournaments) sem fylgja með í búntinu í gegnum Power Path-flipann. Þegar skráningin er gerð er stofnað miðabúnt sem er lagt inn á Stars Account-reikning spilarans.
Kíktu hér til að skoða almenna kynningarskilmála.