Viltu vinna þér inn peningaverðlaun fyrir það eitt að spila þína uppáhalds pókerleiki?
Þá skaltu vinna þér inn allt að $100 í einstöku móttökuverkefnunum okkar (e. Welcome Missions). Þú vinnur þér inn 5 endurheimtarstig (e. redemption points) fyrir hvern $1 sem þú greiðir í tekju (e. rake) eða mótagjöld. Í hvert sinn sem þú vinnur þér inn 75 endurheimtarstig gefum við þér kistu með $5.
Það eru engin skilyrði að vinna sér inn allan $100 bónusinn. Þetta þýðir að þú hefur 30 daga til að vinna þér inn bónusinn þinn á þínum eigin hraða. Þannig þú skalt skemmta þér og njóta verðlaunanna.
Hver er kynningin?
- Þetta er móttökuverkefni (e. Welcome Mission) þar sem þú getur unnið þér inn allt að $100 í verðlaun því að spila þína uppáhalds pókerleiki.
- Þú hefur 30 daga frá þeim tíma sem þú staðfestir þátttöku í tilboðinu til að leysa út hámarksbónusupphæðina, sem er $100.
- Til að leysa út bónusverðlaunin verður þú að spila póker á gildum borðum og vinna þér inn endurheimtarstig (e. redemption points).
- Þú vinnur þér inn $5 fyrir hver 75 endurheimtarstig sem þú færð og verðlaunin þín verða gefin út í gegnum kistur (e. chests).
- Þú vinnur þér inn 5 endurheimtarstig fyrir hvern $1 USD sem þú greiðir í tekju (e. rake) eða mótagjöld í gildum pókerleikjum (6,5 punkta á hvert £1 GBP, 4 punkta á hvern $1 CAD, eða 5,5 punkta á hverja €1 EUR).
- Athugaðu að þú vinnur þér ekki inn nein endurheimtarstig á borðum með pottatakmörk (e. pot-limit) og án takmarks (e. no-limit) með blindfé upp á $5/$10 eða hærra, á 8-game borðum í upphæðum $20-$40 eða hærra eða öðrum leikjum með takmarki (e. limit) í upphæðunum $20-$40 eða hærra.
Hvenær er kynningin?
- Þú hefur 30 daga frá þeim tíma sem þú færð boð um þátttöku til að staðfesta þátttöku í tilboðinu með því að ýta á „Start“ í áskoranaglugganum (e. Challenges) þínum.
- Þú hefur 30 daga frá þeim tíma sem þú staðfestir þátttöku í tilboðinu til að leysa út hámarksbónusupphæðina sem er $100.
Hver getur tekið þátt?
- Þetta tilboð er aðeins í boði fyrir spilara sem hafa fengið boð um það í biðlaranum og/eða í gegnum tölvupóst.
Hvernig næ ég að standast þetta?
- Til að leysa út bónusverðlaunin verður þú að spila póker á gildum borðum og vinna þér inn endurheimtarstig (e. redemption points).
- Þú vinnur þér inn $5 fyrir hver 75 endurheimtarstig sem þú færð, sem eru þá gefnir út í gegnum kistur (e. chests).
- Þú vinnur þér inn 5 endurheimtarstig fyrir hvern $1 USD sem þú greiðir í tekju (e. rake) eða mótagjöld í gildum pókerleikjum (6,5 punkta á hvert £1 GBP, 4 punkta á hvern $1 CAD, eða 5,5 punkta á hverja €1 EUR).
- Athugaðu að þú vinnur þér ekki inn nein endurheimtarstig á borðum með pottatakmörk (e. pot-limit) og án takmarks (e. no-limit) með blindfé upp á $5/$10 eða hærra, á 8-game borðum í upphæðum $20-$40 eða hærra eða öðrum leikjum með takmarki (e. limit) í upphæðunum $20-$40 eða hærra.
Hvað fæ ég?
- Í hvert sinn sem þú vinnur þér inn 75 endurheimtarstig færðu útgefna kistu sem inniheldur $5 í peningabónus.
Hvað þarf ég að leggja undir áður en ég get tekið út ávinninginn sem ég fékk í bónus?
- Allur ávinningur sem þú færð úr því að nota peningabónusinn er þín eign og þú getur notað hann eins og þú vilt. Það eru engin takmörk á neinn þessara vinninga.
Hvaða leiki get ég spilað til að uppfylla skilyrðið um endurheimtarstig.
- Þú vinnur þér inn 5 endurheimtarstig fyrir hvern $1 USD sem þú greiðir í tekju (e. rake) eða mótagjöld í gildum pókerleikjum (6,5 punkta á hvert £1 GBP, 4 punkta á hvern $1 CAD, eða 5,5 punkta á hverja €1 EUR).
- Athugaðu að þú vinnur þér ekki inn nein endurheimtarstig á borðum með pottatakmörk (e. pot-limit) og án takmarks (e. no-limit) með blindfé upp á $5/$10 eða hærra, á 8-game borðum í upphæðum $20-$40 eða hærra eða öðrum leikjum með takmarki (e. limit) í upphæðunum $20-$40 eða hærra.
Hvar get ég séð peninga-/bónusinnistæðuna mína?
- Þú getur fylgst með framgangi bónussins og upphæðanna sem er sleppt með því að fara í áskoranagluggann.
- Peningabónusar, sem eru gefnir út sem hluti af bónusnum, verða lagðir beint inn á almennu reikningsinnistæðuna þína og er hægt að skoða í gjaldkeranum (e. Cashier).
Get ég fengið aðra bónusa á meðan þessi bónus er virkur á reikningnum mínum?
Já, það að sækja þennan bónus þýðir ekki að þú megir ekki taka þátt í öðrum bónusum.