EPT Prag er vetrarævintýri sem þú vilt ekki missa af. Góðu fréttirnar eru að þú þarft ekki að ferðast til Borgar hinna þúsund turnspíra til að upplifa spennandi pókerhasar.
Vertu með okkur í Mini EPT Prag dagana 12-17. desember í sex daga af fjölborðamótum á netinu, sem eru í gangi samhliða beina streyminu okkar frá Hilton Prag.
Það eru $40.000 í viðbótarvirði í mótamiðum í boði, þar sem meistararnir í $5,50 og $55 Mini Main Event-viðburðunum okkar 17. desember vinna hvor um sig ótrúlegan gull Power-passa að verðmæti $10.300.
Svo erum við líka að gefa sex silfur Power-passa í viðbótarvirði að verðmæti $2.500 hvern. Gull og silfur Power-passa er hægt að nota fyrir pakka í viðburði í eigin persónu/staðarviðburði (e. live) í framtíðinni eða fyrir netmiðabúnt.
Viltu ljúka tímabilinu með hvelli samhliða síðasta EPT-viðburði ársins? Sökktu þér á kaf í hasarinn og fylgstu með öllum hasarnum í European Poker Tour í gegnum beinu streymin okkar og spilaðu í Mini EPT Prag.