Lág innkaup. Stórir verðlaunapottar. Stanslaus hasar. Það er engin furða að mótið hafi orðið svona vinsælt í gegnum árin.
Nú er það að detta í 12 ára aldurinn svo okkur datt í hug að gera afmælismót Sunday Storm alveg einstakt með stórfenglegum $700.000 tryggðum verðlaunapotti, ásamt innkaupum upp á aðeins $11. Þetta gerist svo allt 16. apríl.
Við bjóðum líka upp á $75.000 virðisauka þökk sé inngöngumótum (e. satellites). Þetta þýðir að þú getur bókað plássið þitt þar fyrir enn minna. Og svo eru líka sérútgáfur af Sunday Storm Spin & Go-mótum sem byrja í aðeins $0,50 – sem er fullkominn afmælissnúningur.
Frábært virði og rosalegur $700.000 tryggður verðlaunapottur. Afmæli verða ekki mikið betri en þetta.
Þér er boðið – sjáumst við ekki þar?
Til að heiðra 12 ára afmæli Sunday Storm höldum við sérútgáfur af Sunday Storm Spin & Go-mótum. Þú gætir unnið þér inn aðgang í Sunday Storm fyrir upphæðir frá allt niður í $0,50. Ef þú ert til í afmælissnúning þarftu bara að henda þér yfir í anddyri Spin & Go til að vera með.
Verðlaun | Líkur |
---|---|
$6.000 í peningum | 1 af 1.000.000 |
$11 Sunday Storm aðgangur | 15.000 af 1.000.000 |
$1,50 miði | 448.002 af 1.000.000 |
$1 í peningum | 536.997 af 1.000.000 |
8% af innkaupum fer í tekju (e. rake)