paysafecard er leiðandi í fyrir fram greiddum netgreiðsluvörum í Evrópu. Þú getur notað paysafecard til að gera hraðar og vandkvæðalausar greiðslur í gegnum netið án þess að gefa upp kreditkortanúmer.
Það leyfir þér að millifæra fjármuni beint af „my paysafecard“ reikningnum þínum yfir á Stars Account-reikninginn þinn.
Það eru margar leiðir sem þú getir farið til að fjármagna paysafecard-reikninginn þinn. Smelltu vinsamlegast hér til að kynna þér nánar hvaða fjármögnunarleiðir eru í boði.
Prófaðu endilega eina af neðantöldum leiðum sem gætu verið aðgengilegar fyrir þig.
Tölvubiðlari: Til að leggja inn þarftu bara að skrá þig inn á reikninginn þinn og smella á „Cashier“ hnappinn. Næst smellirðu á „paysafecard“ hnappinn og fylgir svo leiðbeiningunum á skjánum.
Appnotendur: Til að leggja inn skaltu skrá þig inn á reikninginn þinn og velja „Real Money“ (raunpeningar) flipann í anddyrinu og svo smella á „Deposit“ hnappinn. Næst smellirðu á „paysafecard“ hnappinn og fylgir svo leiðbeiningunum á skjánum.
Vefnotendur: Til að leggja inn þarftu bara að skrá þig inn á reikninginn þinn og smella á „Deposit“. Næst smellirðu á „paysafecard“ hnappinn og fylgir svo leiðbeiningunum á skjánum.
Farðu vinsamlegast í Gjaldkerann (e. Cashier) til að skoða núverandi innleggstakmörkin þín.
Það er aðeins stuðningur við úttektir með paysafecard í tilteknum löndum. Smelltu á síðuna Raunpeningar (e. Real Money) til að sjá hvort þjónustan er í boði í því landi sem þú býrð.
Ef það er ekki stuðningur við úttektir í þínu landi skaltu kíkja á úttektarstefnuna okkar til að finna aðrar leiðir sem eru í boði fyrir þig til að taka út fjármunina.
Við innheimtum engin gjöld fyrir að nota paysafecard. Spilarar bera sjálfir ábyrgð á öllum þeim gjöldum sem paysafecard gæti innheimt.
Aftur á aðalsíðu Raunpeninga.